Búnaðarrit - 01.01.1887, Qupperneq 18
14
meltast, eða taka þeirri breytingu, sem nauðsynleg er
fyrir meltinguna. J>að er meltingarefnið (pepsin) og
sýrur, einkum saltsýra, sem verka að pví. Við petta
breytast holdgjafaefnin í efni, sem nefnist »peptón«. I
pví eru öll hin sömu efni og nær pví í sömu hlutföll-
um, sem í holdgjafaefnunum, sem eru í fóðrinu. En
eiginleikar pess eru ólíkir; pví að »peptón«-efnin
ganga mjög hæglega í gegnum hinar punnu liimnur út
1 blpðið. En pað geta holdgjafaefnin ekki, áður en pau
hafa tekið pessari breytingu; og pótt pau kæmust upp-
leyst í blóðið, pá yrðu pau að engum notum, heldur
færu pegar á burt með pvaginu.
Brisviikvinn heíir pó einna mesta pýðingu af öll-
um meltingarvökvunum. Kemur hann frá brisinu eða
magakirtlinum. Brisið er um */» punds á pyngd í
nautgrip, sem er 800 punda pungur; pó gefur pað eigi
meira af vökva frá sér, en um 2 potta yfir sólarhring-
inn. Erá brisinu, sem er við lifrina, liggur vökvarenna
(pípa) inn í efri hluta parmanna, eða rétt fyrir neðan
vinstrina hjá sauðkindum, eða nær pví á sama stað, sem
görnin er vanalega slitin í sundur, pegar slátrað er.
Brisvökvinn er litarlaus; dauft saltbragð finnst af hon-
um, en engin lykt. Hjá jórturdýrunum gefur brisið
mest af vökva frá sér, pegar pau eru að enda við að
jórtra. Meðan stendur á meltingunni í pörmunum, er
vökvinn nokkuð pykkur og límkenndur. I brisvökvan-
um eru flest hin sömu efni, sem eru í líkamanum; enda
er pað eðlilegt, pegar litið er á verkanir lians. |>egar
fóðrið hefir verið í maganum lengri eða skemmri tima,
er pað orðið eins og mauk, Einnig er pað vel jafnað
eða blandað saman, sem verður fyrir hina stöðugu
hreyfingu á maganum, er færir fóðrið ýmist fram eða
aftur. J>eir, sem liafa slátrað skepnum, geta gjört sér