Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 19
15
Ijósa grein fyrir pví, hvernig fóðrið lítur út, þegar pað
skilur við magann; pví að garnirnar eru ætíð slitnar
sundur skammt frá maganum, og sést pví, hvernig
fóðrið er pá orðið. En eins og fyrr er sagt, eru melt-
ingarvökvarnir búnir að gjöra dálítið af sumum efnum
fóðursins hæf til að takast upp í blóðið, áður en fóðrið
fer úr maganum; en einkum liefir pó fóðrið fengið
pann undirbúning, að geta melzt í görnunum, og orðið
móttækilegt fyrir áhrif brisvökvans og annara melting-
arvökva, sem enn eru ónefndir (gallvökvinn og parm-
vökvinn). J>egar pví meltingin heíir náð pessu stigi í
maganum, gengur fóðrið smátt og smátt frá honum í
garnirnar, og hefir pað pá nokkuð sýrzt af sýrunum í
magavökvanum. En pegar fóðrið kemur í garnirnar,.
blandast brisvökvinn saman við pað, sem breytir hold-
gjafaefnunum 1 »peptóner«; mjölefnum, trefjaefnum
(cellulosa) og sykurtegundunum í vínberjasykur. Á feit-
ina verkar og brisvökvinn pannig, að hún aðskilst og
leysist í sundur í eins smá feitikorn, sem feitikúlurnar
eru í mjólkinni, og eru pau ósýnileg með berum aug-
um. En pegar feitin er orðin svo aðskilin, getur hún
hún gengið út í blóðið. Einnig getur brisvökvinn
fyrir utan líkamann breytt feiti í »glycerin« og feiti-
sýrur; en enn er ekki fullsannað, hvort sú breyting
getur orðið í görnunum, eða pá, að live miklu leyti.
Gallvökvimi síast úr blóðinu í lifrinni, sem er lík-
amans stærsti kirtill. Lifrin er eitt hið blóðmesta líf-
færi, og sá einasti kirtill hjá spendýrunum, sem mynd-
ar vökva sína af blóðæðablóði. Gallvökvinn er slím-
kenndur, hefir grænleitan lit lijá peim dýrum, sem lifa
á jurtum, en gulmórauðan lit hjá kjötetandi dýrum.
Bragðið af honum er beiskt, lyktin einkennileg, og
stundum moskuskennd, einkum lijá nautgri|ium. Gall-