Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 20
16
'vökvinn myndast stöðugt í lifrinni, en eftir pví meir,
sem meira blóð streymir til hennar, og meðan á melt-
ingunni stendur, og sígur það stöðugt í gallblöðruna á
peim dýrum, sem hafa hana. Frá gallblöðrunni liggur
Tökvarenna í garnirnar, nær pví á sama stað og bris-
vökvarennan. Að sönnu liggur brisrennan hjá nautgrip-
um 11 /a feti neðar í garnirnar en gallrennan. En hjá
sauðfé eru pessar rennur sameinaðar í eitt. Gallvökv-
inn fer stöðugt í garnirnar; pó gefur gallblaðran mest-
an vökva frá sér, pegar meltingin er á hæsta stigi í
görnunum. Hjá hestinum, sem heíir enga gallblöðru,
sígur gallvökvinn jafnt og pétt til garnanna. En par
sem hann kemur í garnirnar (gallparminn) gengur dá-
lítill poki út úr görninni, sem lokast að neðan af hring-
myndaðri fellingu, og er álitið að noltkuð af gallvökv-
anum setjist par að, pangað til meltingin fer fram í
görnunum.
Gallvökvinn er samsettur af ýmsum efnum, svo sem
steinefnasamböndum, feiti og feitisýrum. Nokkur hluti
hans eru efni, sem eru fullnotuð eða ópörf í líkaman-
aim, sem blóðið verður pví að fjarlægja, og fara pau
efni á burtu með saurnum. Einnig er álitið, að gallið
varni rotnun innýflanna, og pess fóðurs, sem dvelur
lengi í peim. En fóðrið er oft mjög lengi í innýfiun-
um; hjá jórturdýrunum er pað t. a. m. ekki gengið að
öllu leyti fyrr en eftir 5—7 daga. {>á eru og litarefni
í gallvökvanum, sem orsakar litinn á saurindunum.
Álitið er, að gallvökvinn hjá hesti verði um 6 potta
á sólarhring; en */* pottur hjá sauðkind, sem hefir um
80 punda punga. Menn greinir á um pað, að hve miklu
leyti gallvökvinn styðji að meltingunni. J>ó pykir lík-
legt, að hann haíi töluverða pýðingu sökum pess, að
hann kemur saman við fæðuna í byrjun pess sem hæst
stendur á meltingunni; að meiri gallvökvi myndast með-