Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 25
21
mikið stærri að tiltölu, en lijá nautgripuin og bestum.
|>ví aö pað koma lijá kindum nálægt 26 ferbyrnings-
fuml. á bvert pund lifandi punga, en bjá nautgripum
elcki nema um 12 □ puml. á bvort pund lifandi punga,
og lijá hestum um 7—8 □ puml. En eins og fyr er
sagt, er botnlanginn langstærstur lijá hestum, og vegur
pví nokkuð upp á móti pessu.
Garnirnar myndast af prennir aðalbimnum. Yzt er
kviðhimnan, (tunica serosa) sem liggur eins og fetill
utan um garnirnar, lykst saman ofan á görnunum,
gengur á bestum upp að fremri hluta 'lendarinnar og
festir sig innan á hana. En bjá jórturdýrum festir liún
sig á meiri liluta ristilsins, gengur svo paðan og festir
sig innan á mölunum. J>egar garnirnar eru raktar,
rifnar kviðhimnan í sundur, par sem bún lykst saman
ofan á görnunum og gengur út frá peim. Eins og gef-
ur að skilja af hinni bugðóttu legu garnanna, liggur
pessi bimna frá görnunum 1 mörgum fellingum til peirra
staða, sem bún festir sig við. J>essi bimna gagnar pví
til að festa garnirnar við önnur líffæri; einkum getur pó
álitizt, að garnirnar séu hengdar með benni upp við
malirnar. Innan á fellingar blöðunum liggja æðarnar,
sem flytja blóðið að og frá görnunum. Sömuleiðis grein-
ir hnútakeríið sig par, og sendir taueagreinar til garn-
auna sem stýra breyfingum peirra. |>egar skepnur eru
í góðu standi, liggur feitivefur um pessar fellingar, sem
er í daglegu tali nefndur garnmör.
Kviðhimnan, sem liggur utan um garnirnar, er slétt,
rök og hál, svo að garnirnar láta vel eftir öllum breyf-
ingum skepnunnar. Himna pessi befir og töluvert pan-
pol, svo að bún getur gefið eftir, pegar garnirnar penj-
ast út af fóðrinu, og dregizt saman pegar garnirnar tæm-
ast, án pess pó að leggjast í fellingar eða lirukkur.
Frá kviðhimnunni liggur mjög smágjör bandvefur,