Búnaðarrit - 01.01.1887, Qupperneq 27
23
segja um öll innýflin, að liinar sömu aðalhimnur eru í
þeim öllum, pótt pær séu nokkuð mismunandi byggðar,
eftir ]m hvaða verk peim er einkum ákvarðað.
Innan við bandvefslagið er vöðvalag (stratum mus-
culare mucosæ) sem er mjög þunnt, og samanstendur af
vöðvabindum, sem liggja að mestu leyti eftir endilöng-
um görnunum; þó vottar líka dálítið fýrir hringmynd-
uðum vöðvum. Frá þessu vöðvalagi liggja örsmáir
vöðvaþræðir inn á milli kirtlanna í slímhimnunni, sem
áður eru nefndir, og ganga inn í þarmörðurnar, sem
síðar verður talað um. J>ar innan við er hin eiginlega
slímhimna (tunica mucosa propria), sem er margficttuð
af bandvefssellum'. Himna þessi er mjög lin og heíir
óhreinan rauðgulan lit. Háræðanet blóðsins er ákaflega
þétt greinað í þessari himnu, og eftir því, sem meira
1) Sellur (cellæ) eru örsmáir iíkamir. Frutnmynil þeirra er
vanalet;a hnöttótt, en ot't verða þær aflangar, þráðmyndaðar, flat-
vaxnar, sívalar, ömjóttar og allavega lagaðar. Suraar sellur eru
sýnilegar með berum angum, en tíestar eru ósýrtilegar. BæÖi
jurtir og ilýr eru að öllu byggð af sellttm. En sellurnar eru inn-
byrðis svo tengdar satnan, að þær aðskiljast ekki, svo að hver
likami myndar eina heild, þrátt fyrir það, þótt hann samanstandi
af mörgttm milljónum eininga eða scllna. það er sama hvort lit-
ið er til smájurta eða skóga; eða beina, kjöts, tauga, feiti, horna,
ltárs og í stuttu máli alls, sem tilheyrir hinni lifandi náttúru; allt
cr það myndað af scllum; og eru þær nefndar eftir þvi, hvað þær
byggja upp, feitiseliur, beinsellttr o. s. frv. Stundum vorða sell-
urnar gegnþéttar, eins og oft á sér stað í víði; en oftar eru þær
holar innan og fylltar næringarvökvum. Milli sellnaitna liggja gang-
ar, svo að vökvarnir geta sígið úr einni selln í abra, og færst
þannig um allan líkamann þegar mikið ílyzt af næringarvökvura
til sellnanna, þá myndast nýjar sellur innan í þeim eldri,og stund-
um þrýsta sellurnar svo liver að annari, að þær skiptast í sundur,
svo að úr einni selln verða tvær eða fleiri sellur. Við hvorttveggja
þetta fjölgar sellunum, en þá vaxa líkamirnir eða veita einhverj-
ar afurðir, t. a. m. kýrnar veita mjólk, o. s. frv.