Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 28
24
eða minna blóð streymir að, er litur bimnunnar meira
eða minna rauður. |>ess vegna er slímhimnan mikið
ljósari, ef skepnan liefir soltið áður en henni var slátrað,
pví að eftir pví, sem meira parf að meltast í görnunum,
eftir pví streymir meira blóð að peim. Innan á allri
pessari himnu, frá maganum til botnlangans, eru
þarmörðurnar (villi intestinales). |>að eru smáangar eða
nabbar, sem liggja inn í garnaholið, og eru práðmynd-
aðir, kúlumyndaðir eða blaðmyndaðir, og mjóklca í pann
endann, sem veit að garnholinu. Jarmörðurnar eru
mismunandi stórar; hjá hestinum 1 /io—'/< línu á lengd,
en hjá nautgripum og sauðfó um Va—1 /.*. línu. Oftast
eru pessar örður hvað minnstar í peim liluta garnanna,
sem er næst maganum, en stækka er frá dregur. J>arm-
örðurnar eru svo péttar, að hjá nautgripum eru pær um
30—50 á hverri ferhyrningslínu, en hjá hestum 40—60.
Verður pví tala peirra í öllum görnunum, svo að skipt-
ir mörgum milljónum. Af pví að parmörðurnar eru
svo péttar, lítur innraborð slímhimnunnar út eins og
flöjel. Fram í hverja parmörðu liggja ein eða tvær ör-
smáar slagæðar, sem greina sig 1 háræðanet í endanum
á örðunum, en svo ganga út frá peim ein eða tvær blóð-
æðar. í pessu háræðaneti liggja ein eða fleiri sogæða-
greinar, og er á enda peirra ofurlítil blaðra (ampullula
Lieberkúhnii). Greinar pessar sameinast svo í eina sog-
æð, sem liggur eftir miðri parmörðunni og út í sogæða-
netið, sem er í slímliimnunni og bandvefslagi hennar.
J>á liggja og örsmáir, sléttir vöðvapræðir frá vöðvalagi
slímhimnunnar fram í barmörðurnar, eins og áður er
sagt. Liggja peir langs eftir örðunum innan við æðarn-
ar, sem flytja blóðið að og frá. — Loks er slímhimnan
klædd að innanverðu með ákaflega punnri himnu (epi-
thelium), sem er að eins samsett af einföldu sellulagi.
J>eim megin, sem veit að garnholinu, eru sellurnar