Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 31
27
tekst af súrefni í blóðið fer ekki eftir pví, hve andar-
drátturinn er ákafur, heldur eftir pví, hve mikil pörf er
fyrir súrefnið. En pörfin fer eftir pví, live mikil efna-
skipti eru í líkamanum, svo sem ef skepnan vinnur, eða
veitir einhverjar aðrar afurðir; pví að allur aðskilnaður
eða eyðing sellnanna, sem verður fyrir erfiði vöðvanna,
og sömuleiðis aðskilnaður og breyting efnanna, sem eykst
við aukið fóður, heimtar súrefni, til pess að efnin, sem
leysast upp eða verða ópörf, geti brunnið og flutzt í
burtu frá líkamanum. |>að tekst pví meira af súrefni
í blóðið, pegar skepnan erfiðar, en ella. En eigi nemur
pað svo miklu, að pað sé orsök til þess, að skepnur anda
svo títt, eða mæðast við mikið erfiði, heldur er pað sök-
um pess, að pá myndast svo mikil kols}?ra, sem blóðið
parf að losast við. Ætíð tekst meira af súrefni í blóðið
á nóttunni en daginn, og mun meira eftir erfiðisdag en
hvíldardag. |>að er pví hægt að segja, að blóðið dragi
saman forða, sem pað hefir til, pegar »hiti og pungi«
næsta dags mætir. Hve mikið tekst upp í blóðið af súr-
efni, fer einnig eftir pví, hve mikið er af blóðkornum í
blóðinu, en tala peirra fer eftir pví, live mikið er af
holdgjafaefnum í pví; holdgjafaauðugt fóður krefur pví
meira súrefnis. Á pessu byggist, að peir, sem búa í
köldum löndum purfa meira af holdgjafaefnum, svo sem
kjöti, en peir, sem búa í heitu löndunum.
|>egar næringarefnin eru komin í blóðið. verða sum
peirra pegar í stað að taka efnabreytingu, til pess að
geta fullnægt ætlunarverki sínu; pví að pað er skilyrði
fyrir lífinu og öllum þess störfum, að stöðug efnabreyt-
ing verði með næringarefnunum, sem koma frá melting-
arfærunum, og súrefnisins, sem veitist við innöndunina;
eg öllum selluvefjum líkamans. |>að er pessi stöðuga
efnabreyting, sem bygging og eyðing líkamans, hiti, vinna