Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 33
29
'böndum sínum, og eru líkur til að það sé einkum
kolefnið í sykrinum, sem styður að feitimyndaninni.
En par sem mikið minna er af kolefni í sykri en feiti,
pá purfa mörg pund af sykri að eyðast, til pess að eitt
pund af feiti myndist.
Holdgjafaefnin taka einnig Preytingum, pótt pað
sé á annan hátt. |>au berast sem »peptóner« í blóðið,
en svo taka pau margs konar breytingum, sem eru
mjög líkar að efnasainsetningu, en oft mjög ólíkar að
eiginleikum. Sumar pær breytingar, sem holdgjafaefn-
in taka, eru enn óljóslega pekktar. Og pessum breyt-
ingum geta pau haldið áfram, oft með pví að taka að
eins til sín súrefni og vatn úr blóðinu. Hin helztu af
pessum holdgjafaefnum, sem pannig eiga rót sína að
rekja til »peptónanna«, eru: hvíta, sem er uppleyst í
blóðvatninu; ostefni í mjólkinni; kjötefni, sem myndar
að rniklu vöðva líkamans; hæmoglobin í blóðkornunum;
pepsin í magavökvanum; ptyalín í munnvatninu; lím-
efni í brjóski, beinum, böndum og sinum; hornefni
(keratin) í hornum og hárum; heilaefni (cerebrin) í heil-
anum.
Holdgjafaefnin úr fóðrinu ganga pví til pess, að
mynda pau sambönd, sem nefnd hafa verið, og ýms
íleiri, sem eru ónefnd, og svo til að halda peim við.
En eyðsla pessara efna í líkamanum verður pannig, að
af peim myndast feiti, pvagefni og önnur efni, sem eru
í pvaginu, og sem liafa ineira eða minna af hold-
gjafa. |>egar svo mikið af holdgjafaefnum eru í fóðrinu,
að pau purfa ekki öll að ganga til pess, að viðhalda eða
byggja upp pau ýmsu holdgjafasambönd, sem eru í
líkamanum eða verða að myndast par, pá fylgja pau
hinum sömu lögum að mynda feiti og pvagefni, og
myndast feitin pá í lifrinni. Jafnóðum sem pvagefnið
myndast, flytur blóðið pað til nýrnanna, og losar sig