Búnaðarrit - 01.01.1887, Qupperneq 35
31
smjörmyndaninnar hjá mjólkurdýrinu, Peitin byggir
einnig upp og viðheldur hinum margs konar feitivefjum,
sem eru í líkamanum. Loks getur feitin einnig breyzt
í mjölefni (glycogen) í lifrinni, og pað svo í sykur, sem
síðan hrennur í kolsýru og vatn. Ef lítið er af sykri
í næringunni, pá gengur feitin að mestu leyti til pess,
að viðhalda líkamshitanum. En af 100 pungaeiningum
af hreinni feiti geta ásamt súrefni og vatni myndazt
189 pungaeiningar af vínberjasykri, og er pað sökum
pess, að í feitinni er mikið meira af kolefni, en í sykr-
inum; og pess vegna er talið, að feitin liafi mikið meira
gildi, en sykuriun, til pess að viðhalda líkamshitanum.
Sem liitaveitandi efni er talið, að eitt pund af feiti í
fóðrinu gildi jafnt og nær pví 2l,apd. af kolahýdrötum,
eða með nákvæmari orðum, að feitin standi í hlutfalli
við kolahýdrötin sem 1 á móti 2,44. En pótt hlutfallið
geti orðið petta reikningslega, er pað pó ekki ætíð pann-
ig í líkamanum; og tilraunir hafa sýnt, að kolahýdrötin
geta stundum haft jafnt ef ekki meira gildi en feitin;
pví að ein pungaeining af kolahj'drötum varnar eins
mikið, ef ekki meir, að lioldgjafasamböndin í líkaman-
um leysist sundur, sem ein puugaeining af feiti.
/
Aður er sagt, að steinefni séu í jurtunum, og að
hin sömu steinefni séu í líkama dýranna. Við melt-
ingu pessara steinefna er ekkert sérlegt að athuga; pað
sem meltist af peim gengur hæglega frá meltingar-
færunum í blóðið, eins og allir vökvar, sem geta kryst-
aliserast. Sumt af steinefnunum gengur til pess, að
hyggja líkamann upp og viðhalda honum; einkum stuðla
pau mjög að beinmyndaninni. En önnur steinefna-
sambönd virðast að litlu eða engu byggja líkamann upp,
heldur starfa pau að mestu að efnabreytingunni, sem
fram fer í líkamanum. Einkum eru pau pó í melting-