Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 36
32
arvökvunum, og starfa að breytingu efnanna við melt-
inguna. J>essi síðartöldu steinefnasambönd eru pó einn-
ig ómissandi fyrir líkamann. En þau mega vera í litl-
um mæli; pví að það virðist sem pau geti farið marg-
ar hringferðir um líkamann, til pess að vinna að sama
ætlunarverki, áður en pau fara frá konum, ef oflítið berst
af peim í blóðið. En pegar steinefnasamböndin gagna
ekki lengur, eða ef óparflega mikið berst af peim í blóð-
ið, pá flytur blóðið pau að mestu til nýrnanna og losar
sig par við þau.
J>egar efnin hafa runnið starfbraut sína í líkaman-
um, og gagna lionum pví ekki lengur, verða pau að
hverfa burt; pví að annars valda pau veikindum eða
bráðum bana. Kolsýruna, sem myndast við bruna efn-
anna, flytur blóðið jafnt og stöðugt til lungnanna, en
par losast blóðið við hana sökum pess, að á kolsýrunni
í blóðinu- hvílir meiri prýstingur en á kolsýrunni í
lungnasellunum. En pað er eðli lofttegunda, að leita
stöðugt eftir innhyrðisjafnvægi. |>á er og kolsýran l'/a
pyngri en loftið, sem inn er andað, og pess vegna á
hrin svo hægt með að rýma pví lofti frá sér, sem er
léttara. í blóðinu er einnig mikið af vatni, sem verð-
ur að komast í burtu. Nokkuð af pessu vatni fer í
lungun og svo með útönduninni; og sést bezt að svo er,
ef andað er á kalt gler; pví að pá péttast vatnsgufurn-
ar, og mynda dögg á glerinu. En að blóðið losar sig
við vatnið 1 lungunum, er sökum pess, að vökvar, sem
koma í hreyfingu við lofttegundir, fylgja peim lögum
að gufa upp, unz loftið í kring er mettað af vatnsguf-
um. J>ví meiri sem hreyfingin er á loftinu, hiti meiri
en raki minni, pví meira tekur loftið af vatnsgufum í
sig. Með húðönduninni fer einnig nokkuð á burt af
kolsýru og vatni; sömuleiðis lítið eitt af steinefnum og
feiti. Að meira vatn gufi út af líkamanum pegar heitt