Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 39
35
lioldgjafaefni og holdgjafalaus efni. En ekki mega lilut-
föllin vera hin sömu í fóðrinu, sem þau eru í líkaman-
um, því að í fóðrinu verður að vera að tiltölu meira af
holdgjafalausum efnum sökum þess, að [>au ganga ineir
til að við lialda líkamshitanum, og eru því meiri eyðslu
undirorpin.
Aftur á móti geta kolahýdröt og feiti gengið að
noltkru leyti livort í staðinn fyrir annað. J>ó má hvor-
ugt vanta alveg í fóðrið; því að pað kemur í bága við
næringuna og meltinguna. Einkum er pað pó feitin,
sem grasbítirnirj geta að miklu leyti verið án; og jórt-
urdýr geta eigi melt nema litið eitt af feiti. Að gefa
]>eim pví mikið af feiti er gagnslaust fyrir næringuna,
og þar að auki óhollt. Megnið af peirri feiti, sem
myndast pví í líkama grasbítanna, á rót sína að rekja
til holdgjafaefnanna. J>ó skal pess geta, að pví auðgara
sem fóðrið er af holdgjafaefnum, pví meiri pörf er á
feiti. Menn geta t. d. fundið pað á sjálfum sér, að peir
vilja feiti með mögru kjöti og baunum. sem hvort-
tveggja er holdgjafaauðugt. Og pví Ijúffengara pykir
kjötið, sem feitivefurinn er betur dreifður innan um
pað. þannig sést, að nánara samband er á milli liold-
gjafaefna og feiti, en holdgjafaefna og sykurs; pví að
með mögru kjöti og baunum vilja menn mikið síður
sykur en feiti.
Næringargildi fóðursins er pví metið eftir pví hlut-
falli, sem efnin standa í hvort til annars, og pví meira
sem er af holdgjafaefnum í hlutfalli við holdgjafalausu
efnin, pví kraftbetra er fóðrið talið. Og pví jafnari
sem hlutföllin eru eða efniu liæfilegar blönduð, pví
lystugra er fóðrið að öllum jaínaði. En í hvaða hlut-
falli efnin eiga að standa, livort til annars, verður að
vera mismunandi eftir ætlunarverki fóðrunarinnar. —
3*