Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 40
36
Að segja í hvaða hlutfalli efnin eru 1 heytegundum hér
á landi, er ekki unnt, svo pað sé alveg rétt. Fóður-
tegundir hér á landi hafa enn ekki verið rannsakaðar
svo að neinu liði sé. Hér verður pví að stafa sig áfram
með því, að liafa hliðsjón af útlendum efnarannsóknum
og innlendri reynslu. En innlenda reynslan verður að
hyggjast á því, hversu miklar afurðir skepnur hér á
landi hafa getað framleitt af svo og svo mikilli gjöf;
sömuleiðis á hve mikilli gjöf pær hafa haldizt við af
pví og pví heyi. Auðvitað er valt að fara eftir pessu;
pví að öll reynsla hér um petta atriði er næsta ófull-
komin. Sjaldan er heldur að búast við pví, að hirðing
og allt, sem að henni lýtur, hafi verið svo sem vera
purfti, til pess að ekkert af fóðrinu hafi beinlínis purft
að ganga til pess að bæta upp vanliirðuna. Enn er
pað, að eðli skepna hér á landi er ópekkt, sökum van-
pekkingar á fóðrinu og hirðingunni. J>að er pví ekki
hægt að segja, hve sterk meltingarfæri pær hafi, og hve
vel pær geti pví melt fóðrið. Ekki heldur hversu pær
prífast vel, eða hve mikið pær purfa af næringarefnum,
sem geta melzt og tekizt upp í blóðið, til pess pær
haldist við eða veiti svo og svo miklar afurðir. Auðséð
er pó á mörgu, að heytegundir hér á landi eru mjög
góðar, ef heyið er slegið á hæfilegum tíma og vel hirt,
•svo að pað stendur alls ekki á baki sams konar hey-
tegundum erlendis. Enn fremur er pað auðséð, að
skepnur hér eru mjög nægjusamar, ótrúlega lífseigar og
launa vel allan skynsamlegan tilkostnað. það parf
ekki annað en líta til pess, að beztu mjólkurkýr hér á
landi veita jafnmiklar afurðir í samanhurði við tilkostn-
að, sem beztu kúakyn í heimi. Og erlendis eru kyn-
bótanautgripir keyptir fyrir hundruð og jafnvel púsund-
ir króna, sem stauda pó alls ekki framar en beztu kúa-
kyn hér á landi.