Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 41
37
Hér skal pó reynt að benda á, liver hlutföll muni
vera, svona hér um bil, á milli holdgjafaefna og hold-
gjafalausu efnanna í heyi hér á landi. Til grundvallar
eru lagðar töflur eftir dr. Einil Wolflf, prófessor í Holien-
heim, og eru holdgjafaefnin, sem meltast, talin sem 1
á móti lioldgjafalausu efnunum, sem geta melzt.
sem 1:
Bezta taða................................4,b—5,s
Meðaltaða.................................5.s—6,&
Léleg taða ,....,,........................6,b—7,&
Bezta leiruhey og bezta valllendishey, par sem
góð rækt er í jörðu...................5,r,—6,b
Gott valllendishey, laufhey og bezta mýrahey 6,b—7,b
Meðal-valllendishey, laufhey og gott mýrahey 7,b—8,&
Lélegt valllendishey, laufhey og meðal-mýraliey 8,5—9,b
Lélegt mýraliey . . . . •.9,b—10,b
Yont mýrahey..............................10,6—12
Hér er miðað við, að lieyið sé \ el verkað, sinulaust
og svo snemmslegið, að pað sé ekki farið að láta sig.
En pegar lieyið er marghrakið, að öllu leyti illa liirt,
síðslegið og sinuborið, pá hefir pað eigi nær pví eins
mikinn kraft og hér er gjört ráð fvrir. f>að er og at-
hugandi, að hinar sömu tegundir hafa mismuuaudi
kraft, eftir pví á hvaða jarðvegi pær vaxa; pví frjórri
sem jarðvegurinn er, pví kostmeiri eru pær. J>að er og
skiljanlegt; pví að pá vantar engin pau efni, sem jurtin
parf að byggjast af. En efni hinna ýmsu jurta eru
talsvert mismunandi, sumar purfa inikið meira af hold-
gjafa sér til vaxtar en aðrar o. s. frv. En pví kost-
meiri efna sem jurtin sjálf krefur sér til næringar, pví
meira liefir hún af hinum sömu efnum í sér, og eftir
pví er hún betra fóður. |>að er sökurn pessa, að hinar
góðu fóðurjurtir geta ekki prifizt í vondum jarðvegi;
par geta pví einungis priíist pær jurtir, sem lítið purfa