Búnaðarrit - 01.01.1887, Qupperneq 44
40
ið fyrir áhrifum meltingarvökvanna. |>annig sést, live
nauðsynlegt pað er, að hlutföll fóðursins séu rétt, og
pegar pau eru pað ekki í einni fóðurtegund, pá verður
að blanda fóðrið, unz hið rétta hlutfall fæst.
|>ess hefir verið getið, að nokkuð af fóðrinu meltist
ekki. En ómeltanlegu efnin vinna gagn, pótt pau
gangi eigi út í blóðið. Einkum liafa pau pýðingu vegna
pess, að pau auka fóðurmagnið. Ef í fóðrinu væru ein-
ungis pau efni, sem gætu melzt, pá yrði fóðrið svo lítið
í innýflunum, að pau næðu ekki til hlítar að verka á
pað; pað er að segja, að vöðvahimnan í innýflunum geti
ekki dregizt svo mikið saman, að hún næði svo utan uni
fóðrið að pað gæti melzt að fullu. Að pessu sé pannig
varið, sést vel á pví, að pótt skepnur svelti í hel, pá
er samt ætíð nokkuð af fóðurleifum í innýflum peirra.
Einnig gæti svo lítið fóðnr eigi verkað nógu örvandi á
meltingarkirtlana, svo að nægir meltingarvökvar fengjust.
Enn er pað, að ef pessi efni væru auðmelt, pá færu pau
svo fljótt frá innýflunum til blóðsins, að starf inelting-
arfæranna væri pegar á protum; en pað verkar illa og
deyfandi á skepnur, líkt og sultur, pótt pað sé ekki
eins tilfinnanlegt. Ef lítið er pví um hey, svo að
skepnur verður að fóðra að mestu með korntegundum,
pá er nauðsynlegt að gefa stórgjört og trénað hey með,
eða viðartegundir. J>að eykur fóðurmagnið, skepnan líð-
ur pví síður af sulti, meltingarvökvarnir aukast og inn-
ýflin ná betur að verka. Einkum gjörir petta fóður pó
pað að verkum, að fóðrið í innýfiunum verður lausara í
sér og holóttara, og aðskilur pví hin meltanlegu nær-
ingarefni, svo að meltingarvökvarnir ná miklu betur að
verka á pað en ella; pví að korntegundirnar einar verða
að péttu deigi í innýflunum, sem ógjarna tekur áhrifum
meltingarvökvanna. Enn fremur er lítið af sumum