Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 46
42
með fóstri; pví að bæði purfa pau fosfórsúrt kalk til
beinmyndunar fóstursins og til mjólkmyndunarinnar; pví
að í mjólkinni er ætið fosfórsýra og kalk. En eigi parf
að óttast, að taða og gott vallondisúthey haíi eigi nægð
af fosfórsýru og kalki. þar á móti er oft lítið af pví í
mýrarheyi, einkum tjarnaheyi. J>að er pví varasamt. að
gefa mjólkurkútn eingöngu stör og fergini með matteg-
undum; og aldrei skyldi gefa ungviðum eingöngu létt-
ings mýrahey, heldur gefa peim ætíð kraftgott valllend-
ishey með. Hestar sækjast oft eftir að eta ösku, sem
hefir ætíð meira eða minna af fosfórsýru og kalki.
Hvort ástæðan til pess er sú, að pau efni vanti í lík-
amann, er hér ekki auðið að segja. pó er pað líklegt,
pegar litið er til pess, að peir hestar, sem hafa verið
gefin bein í uppvextinum eru með beinameiri og sterk-
ari hestum. Yirðist petta benda á pað, að í léttings-
útheyi sé eigi nægijegt af peim efnum, sem purfa til
beinmyndunarinnar. Sumir liræra lítið eitt af skafinni
krít (kolasúru kalki) saman við drykkjarvatnið, ef álitið
er að lítið af kalki sé í fóðrinu. En eins og sagt hefir
verið, parf ekki að óttast, að pessi efni vanti í gott
vallendishey, né nein önnur steinefni, nema ef vera
skyldi matarsalt; oft getur pað vantað í lieyið, einkum
er frá sjó dregur; pví pað virðist sem vöxtur og við-
hald jurtanna sé lítið eða ekkert bundið við pað. Oft
getur pví verið nauðsynlegt að gefa lítið eitt af matar-
salti, eðaláta 2—41/* pott í kýrfóðrið1.
I kauptúnum er algengt að fóðra með ýmsum mat-
tegundum; einnig kemur pað oft fyrir til sveita, eink-
um í hörðum vetrum, er heypröng verður. J>að er pví
áríðandi að pekkja pessar mattegundir, til pess að vita
1) Sjá ritgjftrft mina „Uin matarsalt'1 í tímariti Bókmennta-
iélagsins 7. ár 1886.