Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 49
45
þessi 100 pnnd jafnast á við 200 pundin að næringu.
J>ó má ekki fara eingöngu eftir pví, vegna þess að teg-
undirnar eru miskollar og ljúffengar. Einnig verður að
kafa kliðsjón af því fóðri, sem fyrir er, og að kvaða
marki fóðrunin á að stefna. Skal því lítið eitt ketur
atkuga eiginleika þessara tegunda.
Hafrar eru auðmeltir og sú kollasta og ljúffeng-
asta korntegund fyrir skepnur; enda eru lilutfóllin milli
efnanna mjög kentug. J>eir eru keztir af korntegund-
um fyrir kýr, kvort sem þær eru mjólkandi eða ekki,
og verka bætandi á smjörið. Betra er að mala kafra
kanda kúm, en séu þeir gefnir hestum eða kindum, er
það ekki nauðsynlegt,
Bygg, sexraðað og tvíraðað. Eins og kornið kem-
ur fyrir er það nær því ómeltanlegt. Yerður því að
mala það og jafnvel bleyta í mjölinu, en þá verður
það auðmelt; sömuleiðis ef það er soðið. Eins og sést
á töflunni, er það fremur létt fóður, og því óhentugt
handa hestum, sem hafa stranga vinnu, eða kúm, sem
mjólka mikið, nema kostbetra fóður sé gefið með. J>ar
á móti er byggið hollt, og því hentugt að gefa það
kúm fyrir burðinn. Enn fremur er gott að gefa það
þeim skepnum, sem á að fita. |>ó má yfir köfuð að tala,
fremur ráða frá að kaupa kygg; því að notagildi þess
svarar sjaldan til gangverðs.
Rúgur er mjög nærandi en fremur þungmeltur.
Hann er því ekki hentugur fyrir skepnur, sem kafa litla
kreyfingu. Aldrei skyldi því gefa kúm rúg, svo neinu
nemi; því að kann er óhollur fyrir kýr, sem eru komn-
ar nálægt bnrði; og ef kann er gefinn mjólkurkúm,
kefir það spillandi áhrif á smjörið. J>ar á móti er gott
að gefa brúkunarhestum bleyttan rúg; sömuleiðis er rúg-
mjöl gott til fitunar.
Baunir (ertur) eru mjög kraftmikið fóður; enda er