Búnaðarrit - 01.01.1887, Qupperneq 51
47
og verður pví að gæta varhuga við kaup á því. í
úrsigtinu er meiri hlutinn af hinum ómeltanlegu efn-
um, sem eru í korninu; pannig er ætíð í pví yzta liimn-
an, eða hýðið, utan af frævunum, sem er ómeltanlég.
Ef í úrsigtinu er að tiltölu mjög mikið af pessu hýði, í
samanburði við hin efnin, er pað lélegt, og ætti pá alls
ekki að kaupa pað nema fyrir gjafverð. En par á móti
er úrsigtið gott ef mikið er af kjarnanum í pví; eink-
um pó, ef hin punna, gula himna, sem liggur utan urn
mjölið, innan undir hýðinu, lietir fylgzt með; pví að hún
hefir injög mikið af holdgjafaefni (glutin) í sér. Ef
mikið er af pessari gulu himnu í úrsigtinu, er pað að
tiltölu muu auðgara af lioldgjafaefnum, en pær fræteg-
undir, sem úrsigtið er af. En par eð pað eru einkurn
holdgjafaefnin, sem eftir er sókzt, pá er oft eins gott ef
ekki betra að kaupa úrsigtið en frætegundirnar sjálfar,
einkum par sem pað er vanalega nokkuð ódýrra. Eink-
um er pað pó gróft liveitiúrsigti, er kaupa skyldi. |>að
er liollt, ljúffengt, gott til mjólkur og hefir góð áhrif á
smjörið. J>ess vegna er oft mikið sókzt eftir pví, svo
að pað er stundum í hærra verði en hafrar. Rúgúrsigti
er og vanalega kraftmikið, en eigi skyldi gefa kúm pað.
Maísúrsigti er fremur kraftlítið, svo að ekki mun svara
kostnaði að kaupa pað.
Olíukökur eru mjög mikið notaðar til gripafóðurs
erlendis. Hér á landi eru pær enn mjög óalgengar. En
par sem svo er ástatt, að kaupa verður útlendar tegund-
ir til fóðurs, ætti að kaupa olíukökur að nokkrum hluta.
Að sönnu eru olíukökur dýrar, en eins og sést af töfi-
unum meltist mikið af peim, og pað sem meltist er
auðmelt. Enn fremur hafa pær mjög mikið að liold-
gjafaefnum. Ef fóður er pví hrakið, létt eða pungmelt,
pá bæta olíukökur pað vel upp; pví að pær jafna lilut-
föllin og koma pví til leiðar, að fóðrið allt meltist bet-