Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 53
49
notaðar. Skal því lítið eitt skjh't frá hinum algengustu
tegundum peirra.
BapsJwJmr liafa oft í sér beisk efni, sem aukast ef
kökurnar eru hleyttar í köldu vatni. Skepnur eru pví
oft tregar á að læra að eta pær. Beiskja pessi á oft
rót sína að relcja til mustarðsfræva, sem hafa slæðzt
með rapsfrævunum. Ef mikið er af pessum efnum,
getur verið, að skepnur fáist alls ekki til að eta pær;
enda eru pær pá óhollar. |>ó er síður að óttast petta,
ef kökurnar eru soðnar eða hrærðar út í sjóðheitu vatni.
Eapskökur eru góðar handa mjólkurkúm. Ekki er pó
vert að gefa meira af peim en 1—11 pund á dag. J>ar
á móti eru pær óhentugar til fitunar.
HórjrœJiöJcur eru hollar, ljúffengar og etast pví vel.
]>ær eru pví góðar til fitunar, en ófært er að gefa pær
mjólkurkúm, pví að pær verka illa á smjörið. Ef liör-
frækökur eru hrærðar út í vatni og lítið eitt af salti
sett saman við, pá eru pær gott fóður handa kálfum,
sem getur að nokkru komið í mjólkur stað.
JarðJinetukölcur eru ákaflega kostmiklar, einkum
hýðislausar. ]>ær etast mjög vel, og eru hollar, ef eklci
er gefið ofmikið af peim. ]>ó skyldi aldrei gefa pær
kúm pegar áliðið er fangtímans, pað er að segja síðustu
vikurnar fyrir burðinn; ekki heldur kálfum né ungviði,
nema pá mjög lítið; pví að annars er meltingarfærun-
um hætta búin. Kökur pessar eru góðar til mjólkur,
fitu og krafta. Ekki skyldi pó gefa mjólkurkúm meira
af peim á dag en í mesta lagi 2 pund.
BómullarJiöJmr liafa mikla líkingu af jarðhnetu-
kökunum. Etast pær vel og eru góðar til mjólkur og
fitu. pó parf meiri varasemi við pær; pví að ef mikið
er gefið af peim, getur pað valdið niðurgangi. Eigi
skyldi pví gefa pær ungviðum, eða kúm sem eru komn-
liiinaðarrit. 1 4