Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 54
50
ar nálægt burði. Enn er pað, að ef þær eru með liýð-
inu, getur stundum verið mikið af bómullartrefjum
í peim, er setjist að sem hnyklar (mílar) í görnunum
og verði hættulegir fyrir skepnurnar.
Snhikhekölmr líkjast mjög pessum tveim síðast-
töldu kökum, og hið sama að athuga við pær. Að
sönnu eru pær tæplega eins ijúffengar. — Mjög erfitt er
að mölva kökur pessar í sundur.
Pálmakökur hafa mikið minna af holdgjafaefnum
en allar liinar fyrtöldu tegundir, og eru pví mun lcost-
minni. J>ar á móti eru pær álitnar mjög góðar fyrir
mjólkurkýr; einkum sökum pess, að mjólkin verður
smjörmeiri. Töluverður munur er á pví, live mikið er
af feiti í kökum pessum; getur pað munað frá
5—16 °/0. En lakari eru pær taldar, sem hafa lítið af
feiti; vanta pær pá samloðunarkraft og molna hæglega
í sundur. Yið kaup á peim verður pess pví að gæta,
að taka pær kökur, sem eru péttar og seigar í sér.
Kókoskökur eru líkar pálmakökum. J>ær eru ákaf-
lega ljúffengar, og gott fóður fyrir mjólkurkýr.
Ef olíukökur eða mattegundir eru gefnar að
mun, verður ætíð að salta fóðrið lítið eitt. Olíukökur
ætti og að geyma par sem kalt er, svo að feitin í peim
práni síður. En sízt er hætt við að hörfrækökur og
pálmakökur práni. — J>egar olíukökur eru gefnar, er
mjög hentugt að gefa rófur með, sem eru auðgar af
sykri; pví að pá jafnast hlutföllin.
Kartöflur er hentugt að gefa ef mikið er gefið af
olíukökum eða öðru holdgjafaauðgu fóðri; pví að pær
hafa tiltölulega rnikið af auðmeltu injölefni. Réttast er
að gefa pær soðnar.
En pótt fóðurskortur neyði menn margsinnis til að
gefa mattegundir eða fóður frá útlöndum, pá er pað
mjög óheppilegt að efnin gangi til pess út úr landinu;