Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 56
52
að. J>egar rófur og uæpur eru gefnar, verður blóðið
pynnra, svo að starfsemi kirtlanna eykst, og pá einnig
mjólkurkirtilsins eða júfursins; kýrnar mjólka pví betur
en ella. Eófur og næpur eru og liollar og Ijúffengar,
og hentugt er að gefa þær, hvort sem skepnan á að
framleiða mjóllc, fitu eða vinnu.
Vanalega eru rófur og næpur gefnar hráar, en pað
verður að skera pær í sundur. þegar pær eru gefnar
til fitunar. er pó gott að sjóða pær lítið eitt. Sömu-
leiðis ef pær gjöra ópægilegt bragð að mjólkinni, eða ef
erfitt er að strokka rjómann, sein oft getur átt sér stað,
ef mjög mikið er geíið af peim. En fyrst um sinn eru
litlar líkur til, að við pví purfi að búast, að svo mikið
verði gefið af rófum; petta kemur og síður fyrir, ef
fleiri en ein rófutegund er gefin. Ekki má gefa rófur
frosnar, pað getur veikt innýflin: einnig getur verið
hætt við, að skepnur, sem bera fóstur, láti pví. ]>á get-
ur pað og valdið legbólgu. Á Rosvang á Jótlandi
drápust t. a. m. eitt vor 86 ær úr legbólgu; var pað
sökum pess, að legopið bólgnaði svo, að pær gátu ekki
f'ætt. Kenndu dýralæknar pví um, að þeim vóru gefnar
frosnar rófur. Einnig getur verið varasamt, að skepnur
eti mikið í einu af mjög köldum rófum, pótt ekki séu
pær frosnar; pví að kuldinn getur orðið mikill í
peim, af pví pær hafa svo mikið af vatni í sér. ]>ess
vegna er gott að saxa rófurnar sem smæst, og dreifa
þeim svo saman við heyið. Enn fremur verður að gæta
pess, að geyma rófurnar svo, að pær skemmist ekki;
pví að þegar pær eru farnar að rotna, eða pá tréna og
skjóta frjóöngum, eru pær óhollar. Af því að næpur
eru lausari í sér og vatnsmeiri en rófur, eru pær fyrri
til að skemmast; skyldi pví gefa þær fyrri að vetrin-
um.
Nautgripir eru mjög sólgnir i rófur; enda geta sum-