Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 57
53
ir þeirra etið nokkuð yfir 100 pund á dag af þeim. En svo
mikil gjöf getur komið pví til leiðar, að meltingarfærin
veikist; einkum er hætt við niðurgangi. Enn fremur
verður mjólkin kostlítil, ef mjög mikið er gefið af róf-
um, allt fyrir pað, þótt hún sé mikil að vöxtum. En
hentugt væri að get-a ætíð gefið mjólkurkúm að minnsta
kosti 10—20 pund af rófum og næpum á dag, í Flan-
dern er vanalegt að gefa mjólkurkúm 50 pund af rófum
á dag, en þær kýr eru að jafnaði fullum 200 pundum
■pyngri en kýr hér. I París er pað algengt að gefa
peim 40 pund á dag. En í Normandí .eru stórum naut-
gripum. sem eiga að fitast fyrst, gefin 60 pund af róf-
um á dag og svo smáminnkað, unz pað er kornið niður
í 30 pund. Einkum eru næpur og rófur gefnar mjó'lk-
urkúm, en gott væri að geta gefið öllum fénaði pær,
jafnvel pótt fóðrið sé að eins til viðhalds. Við tilraun-
ir hefir pað sýnt sig, að pótt sauðfé geti melt milcið af
trefjaefnum, pá er pó skilyrðið fyrir pví, að sykur eða
sykurmyndandi efni séu auðmelt í fóðrinu; en petta liafa
rófur til að bera. Enn fremur hefir |>að sýnt sig við
tilraunir, að sauðkind purfti 43391 pund af puru heyi,
til pess að hún pyngdist um 100 pund; og er pað fjór-
um sinnum meira en parf til pess að 100 pund af lif-
andi punga myndist, ef heyið er hæfilega blandað með
safamiklu fóðri, svo sem rófum og næpum.
Ýms atvik, sem lúta að fénaðarhirðingunni, geta
liaft mikla fóðureyðslu að ópörfu í för með sér, en fyr-
ir pað verður að byggja eftir fremsta megni. J>að er
ekki einungis að fóðrið eyðist, lieldur hefir pað og oft
skaðleg áhrif á skepnurnar.
Aður er talað um pýðingu meltingarvökvanna og
hringrás peirra, pegar fóðrunin væri í réttu lagi. J>að
er og sagt, að pað væru mismunandi vökvar, sem verk-