Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 58
54
nðu á liin ýmsu næringarefni. Einnig að meltingar-
Tökvarnir höguðu sér eftir eiginleikum fóðursins. En
ef ólag kemur á fóðrunina, pá er hætt við að óregla
komi á meltingarvökvana, og par af leiðandi á melting-
iuna; en slíkt veldur því, að fóðrið meltist ekki eins vel
og annars hefði orðið. J>að eyðist pví fóður til óuýtis
(sbr. hls. 3—4), og hætt er við að heilsa skepnanna sé
í veði; pví að pað heíir ákaflega mikla pýðingu, að
hringrás meltingarvökvanna sé í lagi. En starfsemi
meltingarkirtlanna heldur áfram sínum eðlilega gangi,
■og getur eigi samstundis lagað sig eftir óreglunni. J>að
verður pví að koma í veg l'yrir óregluna, og forðast
allan snöggan mismun, og gæta pess, að öll breyting
verði smátt og smátt. A haustin er varasamt að taka
kvikfénað allt í einu af jörð og kyrrsetja hann í húsi
við purt fóður, eins og oft er gjört um nautgripi. Er
pað sökum pess, að á meðan skepnan er úti og neytir
eingöngu pess fóðurs, sem heflr rnikið vatn í sér, pá
fellur minna af munnvatni til hennar, en pað, sem parf
til pess að bleyta upp purt fóður, svo að pað verði með-
tækilegt fyrir áhrif meltiugarvökvanna og geti melzt til
hlítar. þegar pví ekki er hægt að korna í veg fyrir
pað, að taka fénað snögglega á gjöf, pá verður fyrst í
stað að gefa safamikið fóður; en forðast mygglað og
þerrið fóður. Ef súrhey er til, pá er ágætt að gefa af
pví '/5 —'/» part gjafar. En varasamt getur verið að
gefa að mun meira af því, einkum hestum; pví að pá
er hætt við að meltingarvökvarnir geti eigi varnað pví,
að sýringin haldi lengra áfram í innýflunum, og að
vínandinn, sem myndazt hefir í súrheyinu, breytist í
»aldehyd», en pað svo í edikssýru; enn fremur að
mjólkursýran, sem hefir myndazt í súrheyinu, breytist í
smjörsýru, ravsýru og fleiri sýrur. En pá myndast efna-
sambönd, sem gagna ekki til næringar, og geta verið