Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 59
55
skaðleg fyrir líkaraann, ef til lengdar la'tur. J>essar
sýrur verka og örvandi á slímhimnu innýfianna og
vöðvahimnuna, er valdið getur áköfum niðurgangi. Enn
fremur er ísjárvert að súrsa mikið af heyi, einkum ef
tíð er hagstæð; því að við það tapar það sjaldan minna
«n V# parti af næringarefnum sínum, í samanburði við
það, að vera grænt og óhrakið. J>egar skepnur eru
teknar snögglega á gjöf, ])á er og ágætt að gefa kál
með; sömuleiðis næpur og rófur. Einnig skal fóðra lít-
ið í einu en oftar á dag. Láta vatn standa hjá skepn-
unum nreðan þær eta, og salta fóðrið lítið eitt; því að
salt verkar örvandi og eykur pví meltingarvökvana. Af
pessu verður svo smátt og smátt að draga, unz skepn-
urnar eru orðnar vanar við pura fóðrið.
Eigi má lieldur láta skepnur standa stöðugt inni,
og fóðra pær með þuru fóðri »fram í græn gröst; og
láta pær pá fyrst út, þegar pær geta fengið fullkomna
næringu af grænum grösum; því að pá kemur fyrst 1
stað miklu meira af næringarvökvum en við parf. Blóð-
ið getur pví vanalega ekki tekið á móti öllum pessum
vökvum. Gengur pá meira eða minna bæði af melt-
ingarvökvum og næringarefnum úr fóðrinu ónotað á
burtu. Er pá alltítt að skepnur veikist og fái niður-
gang. Að sönnu kemur pessi breyting sjaldan fyrir;
pví að vanalega er farið að beita öllum fénaði, áður en
svo mikill gróður er kominn, að liann geti að fullu nærzt
af honum. getur petta átt sér stað, ef skepnur eru
veikar að vorinu, að pær standi inni par til nægur
gróður er kominn. En pá verður, síðustu innistöðudag-
ana, að gefa safamikið fóður, svo sem rófur, eða ef liægt
er að slá eða reyta lítið eitt af nýju grasi, pá að gefa
pað með; pví að pá minnkar sturfsemi meltingarkirtl-
anna smátt og smátt.
Ekki má heldur skipta snögglega um auðmelt fóð-