Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 60
56
ur og pungmelt, né um kostmikið fóður og kraftlítið.
Við meltingu pungmelta fóðursins parf meira af melt-
ingarvökvum, en til hins auðmelta. En kostmikla fóðr-
ið er auðgara af holdgjafaefnum, en hið kraftlitla. En
eins og fyrr er sagt, eru það að nokkru leyti mismun-
andi meltingarvökvar, sem stuðla að meltingu næringar-
efnanna, »Ef snögglega er pví skipt um kraftmikið og
kraftlítið fóður, pá evðast fyrst í stað, að óþörfu, peir
meltingarvökvar, sem áður var neytt; en peir meltingar-
vökvar, sem nú parf með, nægja ekki til pess að fóðrið
geti fullmeltzt. . . .
Ekki má auka gjöf allt 1 einu, heldur smátt og
smátt; því að til að melta hina minni gjöf, parf
minna af meltingarvökvum en til að melta meiri
gjöfina. Ef gjöfin er því snögglega aukin, þá meltist
fóðrið fyrst í stað ekki fullkomlega, af því að melting-
arvökvana vantar. . . . Eigi má heldur draga af gjöf
allt í einu, heldur minnka hana smátt og smátt, því að
annars tapast efni lir líkamanum í meltingarvökva, sem
ekkert gagn vinna. ‘ Að sönnu er ekki jafnskaðlegt að
draga snögglega af gjöf, sem að auka hana allt í einu;
pví að líffærin eru fljótari til að draga af sér eu herða
á sér. — Af pessu sést, hve nauðsynlegt pað er, að vega
eða mæla fóðrið daglega, svo að pað sé sem jafnast.. . .
Ætíð ætti að gefa fóðrið á sama tíma, pví að ann-
ars kemst óregla á líffærin. Skepnurnar geta á löngum
tíma allt af vænzt eftir gjöfinni; en pegar sá tíini er
kominn, sem pær hafa næst áður fengið gjöfina, vonast
pær eftir henni, og pá fara kirtlarnir að gefa frá sér
meltingarvökva. petta hafa menn og fundið á sjálfum
sér, og par af er komið, að sagt er: »f>að kom vatn
í munninnc, ef einhver sá mat, sem hann langaði í,
eða liann parfnaðist fyrir fæðu. En kirtlar pessir og
hin önnur meltingarfæri verða að vinna á sama tíma,