Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 65
6L
Líkamsþunginn sjálfur hefir og töluverð áhrif á petta;
pví að eftir því sem skepnan er minni, pví meiri eru
efnaskiptin að tiltölu. Sú skepna, sem er lítil, parfpví
meira fóður fyrir livert pund eiginpyngdar en sú skepna
sem er stór; pað er að segja, ef pær eru í viðlíka liold-
um. f>að er pví röng skoðun, sem svo margir hafa,
að stórar skepnur séu í raun og veru fóðurfrekari en
pær litlu; pví að pótt einstakliugurinn purfi meira fóður,
pá parf hann pó minna fóður fyrir hvert pund eigin-
pyngdar. Einnig eru efnaskiptin meiri meðan skepnur
eru á vaxtarskeiði, en pegar aldur færist yfir. J>á eru
og efnaskiptin í líkamanum vanalega meiri hjá karl-
dýrum en kvenndýrum. Sömuleiðis getur lundarfar
haft áhrif á efnaskiptin. Eun fremur eru efnaskipti lík-
amans lítið eitt meiri í birtu en myrkri.
Vanhaldsloðu!' er pað fóður, sem tíðast er hér á
landi, pví að algeugt er að sauðfé, geldneyti og brúk-
unarlausir hestar leggi af yfir veturinu. Blóðið fær
minni næringarefni en pað gefur frá sér. Skepnurnar
lifa pá að nokkru á sínum eigin líkama, eða peim forða,
sem safnaðist í líkamanum ytir sumarið. Ef skepnan
er í fullkominni sveltu, lifir hún eingöngu á sínum eig-
in líkama. Eyrst eyðist pá feitin að mestu úr líkaman-
um; hún breytist í sykur, en svo brennur sykurinn í
'kolsýru og vatn, sem gengur í burtu. En svo íara
vöðvarnir að eyðast. Jpeir leysast smátt og smátt í
sundur í þvagefni og feiti, og sú feiti brennur og ej'ð-
ist. Ef sulturinn verður langær, svo að mikið eyðist af
vöðvum, fer skepnan að missa próttinn. Hún sækist
eftir að vera par, sem hún getur liaft ró og næði, og
vill helzt alltaf liggja. J>egar skepnan er búin að lifa
svo lengi á sínum eigin líkama, að hún hefir létzt nær
pví um helming, eru dagar hennar pegar taldir. Skepn-