Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 68
64
spari hann hey, sem kosti töluverða peninga, en skepn-
urnar vinni pað aftur upp að miklu leyti á sumrin,
með pví fóðri, sem pær fá út urn hagann, eða á afrétt-
um, og pað fóður kosti lítið sem ekkert. J>að getur
stundum verið að petta láti nærri, og fyrir pað eru svo
deildar skoðanir um, hvort betur svari kostnaði að fóðra
skepnur vel eða illa. En ef svo er, að pyngdarmunur-
inn sé að tiltölu minni að haustinu en vorinu, pá ligg-
ur pað að miklu í pví, að umskiptin verða oft meiri
fyrir peim skepnum, sem vel eru fóðraðar. J>ær leggja
pví stundum af að vorinu, pegar hinar sem höfðu vonda
fóðrun fitna. Sömuleiðis geta sumarhagarnir haf't miki)
áhrif i pessu efni, eins og síðar verður getið.
Enn pá kemur annað til greina. Ef skepnur eru
ætið fóðraðar með vanhaldsfóðri á vetrum, pá geta pær
aldrei náð ákveðnum proska. Ef móðurdýrið líður skort
meðan pað gengur með fóstri, kemur kyrkingur í fóstrið,
svo að pótt pað nái fullorðins aldri, ber pað vanalega
menjar pess. Ef ungviðin eru heigluð upp eða kvalin,
pá ná pau sömuleiðis sjaldan fullkomnun. sinni. Svona
gengur pað koll af kolli, unz rýrð er komin í stofninn.
En nú eru fiestir á eitt sáttir um pað, að liöfuðstóll í
rýrum búpeningi gefi minna af sér en liöfuðstóll í væn-
um búpeningi. Einnig kostar minna, eins og áður er
á vikið, að viðhalda höfuðstól í vænum búpeningi en
rýrum; pví að jafnaðarlega purfa t. a. m. 16 kindur
sem vega 125 pund hver, minni gjöf til að haldast við
en 25 kindur á sama aldri, sem vega 80 pund liver.
Báðir hóparnir vega pó jafnt eða 2000 pund hvor. |>ótt
nú báðir hóparnir pyrftu jafn mikla gjöf til að haldast
við, pá kostar samt minna að við lialda peirn 16, sökum
pess, að í peim er hvert pund dýrara, en í peim rýr-
ari. J>að figgur pví mun meiri höfuðstóll í peim 2000
pundum, sem 16 kindur gjöra, en peim 2000 pundum