Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 70
66
það sðkum þess, að liún er efnisminni, svo að liitinn úr
henni er fijótari að leiðast út. Sama er að segja um
skepnurnar, að ]>ví magrari og pynnri sem pær verða,
pví kulsamari eru pær, pví að yfirborðið eða skinnið er
nær hið sama, pótt pær leggi af og léttist. En sðkum
pess parf meira efni að brenna í líkamanum, til pess
líkamshitinn haldist við. Er pví nauðsynlegt að skepnan
lifi á sínum eigin líkama sem seinast. En ef fénaðurinn
stendur stöðugt inni, pá verður, eftir pví sem hann legg-
ur af, að smáauka hitann í húsunum.
Einnig verður að hafa sem minnstan umgang í
húsunum, og ætíð á sama tíma, svo að skepnurnar geti
haft sem mesta ró og næði. Enn fremur er rétt að
hafa ekki mjög bjart í húsunum, pví að birtan eykur
efnaskipti í líkamanum. Ekki má fóðrið heldur vera
nema mjög lítið saltað; pví að salt eykur efnaskiptin í
líkamanum. Enn verður pess að gæta, að gefa ekki
mjög kostmikið eða auðmelt fóður. Bezt er að lilut-
fóllin milli efnanna 1 fóðrinu séu fyrir hesta sem 1: 8
—1:9, eða eins og í meðal mýraheyi og lélegu vall-
lendisheyi; fyrir sauðfé sem 1 ; 9—1 :10. eða eins og í
heldur lélegu mýrarheyi; en fyrir geldneyti sem 1 :12—
1 :13, eða líkt og í sinubornu og léttu mýrarheyi. Ef
skepnum, sem liafa vanhaldsfóður, væri gefið mjög auð-
melt fóður, pá gengi pað svo fljótt frá innýflunum í
blóðið, að skepnurnar liðu meiri sult en ella. Og ef
peim væri gefið kostmikið fóður, svo sem góð taða, pá
yrði fóðurinagnið of lítið í innýflunum, svo að fóðrið
meltist eigi til hlítar. Einkuin meltast pó holdgjafa-
-efnin illa og er pað sökum pess, að pað er ekki sam-
ræmi milli efna fóðursins og parfa líkamans. Að sönnu
tekst meira í blóðið af holdgjafaefnum pegar kostfóður
er gefið, en pá parf nokkur hluti peirra að leysast upp,
til pess að við halda líkamshitanum. J>að verða pví