Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 72
68
afurðir. Meðalfrjór jarðvegur er fyrir meðalkraftjurtir,
sem gagnai bezt til meðalfóðurs eða viðhaldsfóðurs; ó-
frjór jarðvegur er fyrir kostlitlar jurtir, sem eiga pví
bezt við vanhaldsfóður. Ef pessum löguin er ekki fylgt,
hvort sem um dýr eða jurtir er að ræða, pá hefir pað
ætíð tjón eða eyðslu í för með sér. Ef jörðin væri t.
a. m. svo vel ræktuð, að einungis væri til góð taða, pá
mætti eigi fóðra skepnur naumt, heldur svo að pær
veittu afurðir, ef samræmið ætti að haldast. En enginn
má skilja petta svo, að ekkert saki, pótt kostgóð liey
hrekist og missi nokkuð af krafti sínum, ef pau eiga að
vera til viðhalds eða vanhalds; pví að við hrakninginn
missir heyið mikið meira en pað. sem missist af efnum,
pótt hlutföllin í fóðrinu standi ekki í samræmi við parfir
líkamans.
Ætíð verður að gæta pess, að fóðra svo lítið, að
pað svari til hins minnsta fóðurs, sem parf til viðlialds.
Eóður, sem hefir pau hlutföll milli efnanna, sem nefnd
voru, er ekki lagað til að veita afurðir, pótt mikið sé
gefið af pví. Mikil gjöf midtist ekki sem mætti, og pað
sem tekst upp í blóðið fram yfir pað, sem nauðsynlegt
er til viðhalds, eykur efnaskiptin í líkamanum, en sezt
ekki að, eða byggir líkamann upp svo neinu nemi. |>að
getur pví vel komið fyrir, að einn fóðri kind, sera veg-
ur 90 pd. með 2 pundum af lieyi; en annar fóðri jafn-
punga kind með 2'í pundi af sams konar heyi, og að
báðar kindurnar haldist pó jafnt við (sbr. bls. 3-4).
]pað er pví nauðsynlegt að vita, hve mikið parf að gefa,
til pess að skepnan haldist við, eða hve pung minnsta
viðhaldsgjöf sé fyrir hver 100 pund líkamspunga. En
fyrir pví er alls ekki hægt að gefa ákveðnar tölur;
pví að svo misjafnt er, hversu skepnurnar prífast
vel. Að fara eftir útlendri reynslu, er ekki óbrigð-
ult; en ekki er Ijóst, að nein innlend reynsla sé