Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 73
69
til, sem óhætt sé að byggja á. En nærri mun láta, að
sauðfé þurfi á dag 1 so—*/m móti eiginþunga sínum,
eða 2—2,5 pund fyrir hver 100 pund af líkamspyngd;
og sömuleiðis hestar ’/so— 'Uo. En nautgripir par á
móti 1 56—w4t, eða um 1,8 — 2,2 pund af heyi fyrir hver
100 pund af eiginpunga. En sökutn pess að pað er á-
ríðandi fyrir hvern og einn, sem fénað hirðir, að vita
hina minnstu viðhaldsgjöf, pá ættumenn að leita sjálfir
að pví, með pví að vigta bæði fóðrið og fénaðinn. Að
vega sauðfé er eltki milcil fyrirhöfn, pað geta allir, og
allir geta vegið fóðrið. En pegar fénaður er veginn,
parf mikla nákvæmni. Ullin verður að vera jafnhrein
og jafnpur; pað verður að fóðra skepnuna og vatna
henni á sama tíma dags, og vega hana á sama tíma
dags; pví að annars er hætt við, að mismun-
andi mikið sé af fóðri í innýfiunum, og mismun-
andi vökvar 1 líkamanum. Ekki parf pó að vega féð
nema endrum og sinnum með einnar eða fleiri vikna
millibili. Ef skepnan stendur stöðugt í stað, pá hefir
hún viðhaldsfóður; en pá verður að leita að, livað geti
verið minnsta viðhaldsfóður. En ef pungi skepn-
anna færist ýmist upp eða niður, svo að pundum skiptir
á fárra vikna inillibili, pá er frámunalegt ólagáfóðrun-
inni eða vigtinni.
Eftir pví sem skepnurnar eru komnar styttra á
proskaskeið sitt eru efnaskiptin meiri í líkamanum; og
pá purfa pær að tiltölu við eiginpunga sinn meira fóð-
ur sér til viðhalds. Sama er að segja um rýrari skepn-
urnar. það er pví eðlilegt, að fullorðin geldneyti purfi
að tiltölu minna og lakara fóður sér til viðhalds eu
sauðfé. Setjum dæmi: Yænn uxi vegur 1000 pund;
hann parf sér til viðhalds '/66 móti eiginpunga, eða um
18,‘i pund af heyi á dag. Nú purfa 20 lörnb, ef hvert
vegur 50 pund, til pess að vega jafnt og uxinn, eða