Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 75
71
skiptin aukist í líkamanum eins og fyr er sagt; og pví
meira sem blóðið hefir af peim, pví meiri verða efna-
skiptin En eftir pví sem afurðirnar eiga að verða
meiri, eftir pví purfa efnaskiptin að ganga fijótar. En
hér er eins og annarstaðar, að öllu eru sett takmörk,
og svo er með hlutföll efnanna, að pau mega ekki vera
of náin. Enn fremur parf fóðrið að vera lystugt, hollt
og auðmelt, og verða pessir eiginleikar að vera pví
meiri, sem meira er heimtað; sökum pess, að pá verður
skepnan að geta etið sem mest. En ef fóðrið er pung-
melt, hart og purt, pá endast skepnurnar eigi til að
tyggja, sökum pess að munnvatnið prýtur og að innýfl-
in preytast við svo mikið fóður, sem parf til pess, að
geta svarað til peirra afurða, sem lieimtaðar eru.
Vinna er oft heimtuð af hestum á vetrardag. Ef
vinnan er létt, en pó nokkur daglega, pá purfa hlut-
fóllin í fóðrinu að vera sem 1 : 7, eða eins og í góðu
valllendisheyi. En ef hesturinn hefir mjög erfiða vinnu,
svo að dögum skiptir í senn, pá verða hlutföllin að vera
sem 1:5,b —1:6, eða eins og í vel góðri töðu. Ef
hestinum er gefið svo mikið sem hann vill og hefir
heilsu til, pá getur hann haldið holdum, pótt
hann sé látinn vinna dag eftir dag, ef honum er
aldrei ofboðið. En ef hestinum er ofpjakað, pá
verða vöðvar hans máttlinir, og pá einnig peir, sem
gagna við meltinguna. Meltingin fer pá í ólagi, og
hesturinn missir lystina. Er hann pá oft lengi að ná
sér aftur; pví að blóðið getur eigi fengið næg efni, til
að endurnæra líkamann. En ef hesturinn hefir erfiða
vinnu, en fóðrið er ekki kostbetra en í viðhaldsgjöf,
en að eins aukið að vöxlum, pá verður eyðslan tvö-
föld. Holdgjafaefnin i fóðrinu geta pá ekki svarað
til vinnunnar; eyðast pví efnin úr líkamanum og liold-