Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 76
72
gjafalausu efnin í fóðrinu geta ekki komið öll að notum,
og fara pví að forgörðum. En oft getur staðið svo á,
að ekki sé hægt að fá góða töðu handa liestum, þegar
peir eru hafðir til ferðalaga, en pá verður að gefa peim
mattegundir, t. a. in. liafra, rúg eða haunir. Ef erfiðið
er mikið, eða heyið Iétt, ætti einkum að gefa baunir að
nokkru leyti, afpvíað pær hafa mest af lioldgjafaefnum.
J>að er pví ófært annað, en allir hestar, sein hafðir eru
til ferðalaga á vetrum, kunni að eta mat; pví að ef
peir hafa eigi næga næringu, verða peir fijótt pollitlir.
En líf manns er oft koinið undir prótti og poli hestsins.
Enn fremur er illt, að liestar leggi af við brúkunina;
pví að eins og áður er sagt, kostar minna að lialda við
en hæta upp pað, sem eyðzt liefir. Eigi má pó haga
gjafalaginu pannig, að gefa hestunuin hezta fóður með-
an peir eru á ftírðum eða við brúkun, en gefa peim svo
létt fóður, pegar peir eru lieima ; pví að eins og áður
er sagt, hefir pað fóðureyðslu í för með sér, og getur
valdið vanheilsu. J>egar pví á t. a. m. að taka hest í
langferð, verður næstu dagana á undan ferðinni, að
smáauka gjöfina að vöxtum og kostum, og láta hann
hafa talsverða hreyfingu, til að venja hann við vinnuna.
Og pegar hesturinn er kominn heim úr ferðinni, að smá-
draga pá af gjöfinni.
Ef naut hafa erfiða leiðslu á vetrardag, verða pau
að hafa viðlíka kostgott fóður og erfiðishestar.
Fitu vilja menn oft láta pær skepnur framleiða,
sem á að slátra, pegar fitunartíminn er úti; er pví eink-
um um nautgripi að ræða. J>egar búið er að venja
gripinn við gjöfina, verður að kappkosta að gefa lionum
sem mest af vel kostgóðu fóðri, og að pað sé sem allra
auðmeltast og ljúffengast. Ef skepnan er mögur eða
vöðvalítil, pegar fitunartíminn á að byrja, pá er áríð-
andi, að hún safni vöðvum sem fyrst; pví að peirverða