Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 77
73
að nokkru að koma á undan feitinni. Er pað sökum
pess, að í sjálfum líkamanum verður að vera töluvert
af lioldgjafaefnum, bæði fast í vöðvum og vefjum. og á
kringferð um líkamaun í blóði og öðrum vökvum.
|>egar það er fengið, er skepnan fvrst fær til lilítar að
melta og taka í blóðið lioldgjafaefni, sem ganga til feiti-
myndunar í líkamanum. Ef skepnan er pví fremur
boldgrönn, verður fyrstu 2—3 vikurnar að gefa benni
mjög holdgjafaauðugt fóður; svo að hlutföllín milli efn-
anna verði sem 1 : 5 eða eins og í beztu töðu. Gott
væri að gefa lítið eitt af olíukökum eða mattegundum,
einkum baunuin, og dálítið af rófum eða næpum. Bezt
væri að sjóða mattegundirnar, svo að meltingarfærin
pyrftu sem minnst að vinna að meltingunni. pegar
nú skepnan er búin að fá töluverða vöðva, fer feitin,
sem veitist með fóðrinu eða myndast af lioldgjafaefnun-
um, að setjast að í líkamanum; pví að hún sezt mikið
fremur að, þegar skepnan heíir mikla vöðva, en ella..
En þegar liér er komið, er álitið bezt að auka fóðrið
dálítið að vöxtum, en lengra sé á milli hluttalla efuanna,
eða sem 1: 6,6. Bezt er pó, að taðan, sein gefin er, sé
sem kraftmest eg auðmeltust, en með henni séu gefnar
pær tegundir, sem hafa að tiltölu meira af holdgjafa-
lausum efnum, svo sem rófur, kartöflur, mais og bjrgg,.
sem ætti að sjóða lítið eitt áður gefið er. J>egar kola-
hýdrötin aukast pannig í fóðrinu, geta pau að mestu
fullnægt til að brenna í líkamanum, svo að megnið af
peirri feiti, sem myndast, getur sezt að. Við pað að
holdgjafaefnin minnka hlutfallslega, verða efnaskiptia
minni, og sezt pví tiltölulega meira að í líkamanum.
|>egar petta hefir gengið nokkurn tíma, og skepnan er
orðin allfeit, þá verður aftur að auka kostinn í fóðrinu,
svo að hlutföllin verði sem 1: 5,6. Við petta eykst efni
til pess að íeiti mvndist; pví að eins og sagt hefir verið,