Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 78
74
getur mikið af holdgjafaefnunum breyzt í feiti. J>etta
hefir og enn meiri pýðingu sökum pess, að ef'tir pví
sem skepnan verður feitari, eftir pví sezt feitin ógjarnar
að í líkamanum; en ef nægð er af holdgjafaefnum, pá
geta pau að miklu komið í veg fyrir, að feitin leysist
úr samböndum sínum og brenni. En par á móti parf
ekki að óttast, að hringferð holdgjafaefnanna eða efna-
skiptin í líkamanum aukist að mun, sökum pess, aðpau
minnka eftir pví sem fitan eykst, nema ef lioldgjafa-
efnin eru meiri en hér er sagt. Ef hlutföllin eru nán-
ari, pá aukast efnaskiptin svo mjög, að holdgjafaefnin
hreytast í vatn og kolsýru. En við fitun parf efna-
skiptingin að standa á pví stigi, að holdgjafaefnin hreyt-
ist í feiti, og hún setjist svo að, án pess að brenna, eða
breytast í kolsýru og vatn, og fara pannig burtu frá
líkamanum.
|>að er mjög nauðsynlegt, að fitunarfóðrið sé hollt,
auðmelt og ljúffengt, svo að skepnan geti etið sem allra
mest. J>að er og gott að salta fóðrið lítið eitt; við pað
verður pað lystugra og meltingin styrkist. f>ó verður
að gæta pess, að salta lítið; pví að annars eykst vatns-
nautnin, sem veldur, að efnaskiptin í líkamanum auk-
ast, sem leiðir með sér bæði eyðslu holdgjafaefna og
holdgjafalausra efna. Er pví áríðandi, að skepnan purfi
ekki að drekka mikið. Að tíminn verði sem stytztur,
sem gengur til fitunarinnar, er svo áríðandi til pess að
purfa að eyða sem minnstu viðhaldsfóðri. Setjum dæmi:
Arni og Bjarni áttu sinn uxann hvor, og ólu pá háða til
slátrunar, og voru uxarnir jaínvænir, feitir og holdlægnir,
pegar eldið byrjaði. Báðir gáfu peir jafnkostgott fóður.
Arni gaf sinum uxa 24 pund af töðu á dag, og ól hann
í lðvikur. þarámóti ól Bjarni sinn uxa í 10 vikur og
gaf honum mattegundir með, en fóðrið allt jafngilti 30
pundum af töðu á dag. Nú purftu uxarnir 12 pund af