Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 90
86
En þótt pað sé vanalega hið skynsamlegasta, að
farga af kúm sínum á haustin, pegar í óefni er komið
með heyforða handa peim, pá er það pó neyðarkostur.
Er pað sökum pess, að búið ber sig tiltölulega pví bet-
ur, sem höfuðstóllinn er stærri, sem hægt er að
ávaxta. Sú hugsun má pví ekki einungis ríkja, að
fækka að haustinu, ef í heypröng rekur, heldur verð-
ur pað æ að vaka fyrir mönnum, að reyna að afla
heyjanna að sumrinu; pví að varla munu dæmi til pess
finnast, að svo miklu sé eytt til heyöflunar, að peir
peningar ávaxtist pó eigi vel, ef heyin eru skynsamlega
hagnj'tt. Setjum enn dæmi: Daði var sambýlingur
peirra Arna og Bjarna, og átti einnig prjár kýr, sem
voru jafnir kostagripir og kýr hinna. J>egar um sum-
arið sá Daði, að hann gæti eigi fengið af túninu sínu
nema handa tveimur kúnum. Hann fær sér pví star-
engjatak hjá granna sínum, og hefir kaupafólk til að
vinna að pví. Daði fékk pannig 35 hesta af starungi,
eg kostuðu peir í tópt komnir 90 kr. Hann sá nú, að
hann hafði nægilegt heymagn lianda öllum kúnum; pví
að hann gat gefið hverri kú til jafnaðar á dag 20 pund
af töðu og 10 pund af starungi. En hann sá, að fóðrið
var eigi svo kostgott sem purfti, til pess að geta svarað
til peiira afurða, sem átti að heimta. Daði lceypti sér
pví olíukökur, til pess að geta gefið hverri kú l'Ai
punds af peim á dag. J>annig hafði fóðrið jafnt nær-
ingargildí, sem 30 pund af töðu, og verð pess var einnig
hið sama, eins og síðar verður betur sýnt fram á (bls.93).
Eóðurkostnaðurinn við hverja kú varð pví 214,20 kr.,
ef hvert pund töðu eða töðugildis er metið 3 aura; en
verð mjólkurinnar yfir allt árið varð 300 kr., ef pott-
nrinn er metinn 10 aura. Mismunurinn á mjólk og
vetrarfóðri er pví 85,80 kr. fyrir hverja kú.