Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 92
88
Einar að eyða lítið eitt meiri vinnu til pess að slá tún-
part sinn, en hinir, sökum pess, að hann var betur
sprottinn. Og við að purka og binda inn töðuna, purfti
hann nokkra vinnu fram yfir hvern hinna. Öll pessi
vinna var til samans 5 dagsverk karla, 5 dagsverk
kvenna og eitt hestsdagsverk. |>etta kostaði alls &6 kr.
Allur kostnaður við priðja kýrfóðrið varð pví 42 kr.;
pví að moðsuðuna og pað, sem Einar drýgði áburðinn
með pví að blanda liann, kvaðst hann alls ekki geta
talið sér peningalegan kostnað; pví að pað hefði að eins
kostað fyrirhyggju og reglusemi. En sökum pess að
Einar ræktaði tún sitt vel, pá var taða lians kraftbetri
en taða hinna. J>að er hið minnsta, sein hægt er að
hugsa sér, að hans taða hafi verið parti kostbetri;
en gjörum pó ráð fyrir, að hún hafi að eins verið pað.
Iíýr hans voru pví jafnt haldnar og sýndu jafnar af-
urðir af 28 pundum af töðu á dag, sem kýr hinna af
30 pundum. En hagnaðurinn, sem Einar hafði af pessu,
yfir allan innistöðutíma kúnna, nam 42,84 kr. J>egar
pví rétt er aðgætt, hafði priðja kýrfóðrið ekki kostað
Einar annað en skynsamlega framsýni.
Ef nú að eins er litið á fóðurkostnað kúnna og
mjólkurafurðir, pá verður mismunurinn pessi:
vetrar- mjólk mis-
fóður munur
3 kýr Árna. Hverri gefin til jafnaðar á dag 20 pund af töðu 1 34 vikur, 3 kr. kr. kr.
aura pundið Til samans mjólkuðu pær yfir 428,40 » »
allt árið 4000 potta, 10 a. pott. 400,00 » »
Mismunur 2 kýr Bjarna. Hverri gefin 30 pund af töðu » > -4-28,40