Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 94
90
eru pessi huldu ráð, sem við mennirnir fáum ekki
skilið«.
Enginn skyldi álíta, að þessi dæmi um fóður og
afurðir, séu gripin úr lausu lofti; pví að til eru áreið-
anlegar gjafa- og mjólkurtöflur, er sýna, að hér á landi
eru kýr til, sem mjólka um árið yfir 3000 potta; allt
fyrir pað, pótt pær hafi haft lítið eitt minni gjöf en
hér er gjört ráð fyrir, og pó verið haustbærar.
J>að er pví ljóst, hve nauðsynlegt pað er, að kýr
geti etið sem mest og framleitt sem mesta mjólk. Fóðr-
ið verður pví að vera hollt, lystugt, safamikið og sem
allra auðmeltast. Taða af vel ræktuðum túnum, sem
er snemmslegin og vel hirt, er pví pað fóður, sem
hægt er að treysta að veiti mikfa mjólk. J>ó væri betra
að fóðrið væri safameira og meira af auðmeltum sykur-
efnum í pví; en pað fæst með pví að gefa einnig rófur
og næpur. Setjum svo, að mjólkurkýr eti 30 pund af
góðri töðu á dag, pá væri mjög hentug gjöf 25 pund af
töðu og 25—30 pund af næpum og rófum, sem hafa
viðlíka mikið næringargildi sem 5 pund af góðri töðu.
En miklar líkur eru, að kýrin gæti etið allt að pví eins
mikið af töðu, pótt rófurnar væru gefnar, og er pað
mjög gott, pví að pá eykst pað fóður, sem afurðir veit-
ir, en viðhaldsfóðrið er hið sama, Enn fremur má bú-
ast við, að pótt gjöíin sé aukin með rófunum, pá rnelt-
ist fóðrið samt engu síður en áður, af pví að rófurnar
hjálpa til við meltinguna. J>að verður pví að leika svo
við mjólkurkýrnar, að pær geti etið sem mest og bezt
fóður; en gæta pess pó, að eigi sé farið svo langt, að
heilsa peirra sé í veði. En einkum er hætt við pví, að
kýr veikist af fóðrinu rétt eftir burðinn, og missi pví
lystina. Er pví rétt að hafa gjöfina eigi mjög mikla
eina til tvær vikur eftir burðinn, og gæta pess eink-