Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 95
91
um þá, að fóðrið só sem allra hollast og auðmeltast.
Einnig verður að gæta pess, að loftið sé vel lireint,
birta næg og hiti hæfilegur eða um 15"—16° C. Enn
fremur er gott að gefa kúm 3—6 kvint af salti á dag,
eða setja í kýrfóðrið nálægt 3—4 pottum. Við pað
verður fóðrið lystugra, meltingin styrkist og kýrin drekk-
ur meira vatn. En nauðsynlegt er að hún drekki nokk-
uð af vatni, pví að pað örvar efnaskiptin í líkamanum,
sem er haganlegt. J>ó má pað eigi vera um of; pví að
pá eyðast efni að ópörfu úr líkamanum.
Stundum getur atvikazt svo, að ómögulegt sé að
hirða eða verka töðuna svo vel, að hún verði nægilega
góð til pess, að kýr geti mjólkað fullkomlega af henni.
En pegar svo er ástatt, er nauðsynlegt að gefa matteg-
undir með, til pess að bæta upp fóðrið. Enn fremur ef
taðan er of lítil fyrir kýrnar, en pó ekki hægt að
fækka kúnum einhverra orsaka vegna, pá verður að
gefa mattegundir, svo að kýrnar geti borið arð og hald-
izt óskemmdar. Enn er pað, að víða í kauptúnum er
sem stendur alls ekki liægt að fá næga töðu fyrir kýr,
eða liún er pá með pví afarverði, að ódýrra verður að
gefa nokkuð af mattegundum með. Jrnrfa menn pví al-
mennt að pekkja hvernig fóðurblöndunin er haganleg-
ust, og koma pví hér á eftir nokkrar töflur um blönd-
un helztu fóðurtegundanna.
Hér verður lagt til grundvallar að stór og velgóð
mjólkurkýr purfi 30 pund á dag af beztu töðu. Enda
er álitið, að hæfilegt fóður sé fyrir mjólkurkú, sem veg-
ur 1000 pund:
par af meltanleg:
organisk efni, holdgjafaefni kolahýdröt feiti
24 pd. 2,5 pd. 12,5 pd. 0,4 pd.
og verður pá hlutfall efnanna sem 1 : 5,4. Og svarar