Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 98
94
pund bauna 7 aura; '/* pd. af rapskökum 6 aura og 10
pund næpna 10 aura. Sést á pessu, hve þýðingarmikið
er, að rækta og hirða túnin sem bezt. Til pess að fóð-
urblöndunin geti orðið heppileg, verður pví að minnka
töðugjöfina en gefa í stað pess meira af peim tegund-
um, sem hafa mikið af holdgjafaefnum.
par af meltanleg:
Nr. 5. Organisk efni, holdgj.efni kolahýdr. feiti
pd. pd. pd. pd.
26 pd. léleg taða 20,49 1,66 10,84 0,25
1 — hafrar 0,83 0,09 0,42 0,05
V* — baunir 0,42 0,10 0,25 0,01
l'hi— rapskökur 1,18 0,36 0,27 0,12
15 — næpur 1,10 0,17 0,80 0,02
'/«—jarðhnetukök-
ur án hýðis 0,20 0,11 0,04 0,02
24,22 2,49 12,62 0,47
|>etta fóður er vel kostgott og verður ekki anuað sagt
en efnablöndunin sé haganleg. En ef '/« punds af liýð-
islausum jarðhnetukökum kostar 4 aura og 4 pund af
lélegri töðu 8 aura, pá verður petta fóður að eins 4
aurum dýrara á dag en fóðrið nr. 4.
Ef taðan er mjög hrakin og skemmd, pá getur hún
verið enn kostminni en léleg taða óhrakin. En pað er
svo mismunandi, hve hrakin taðan er. Góð taða lítið
eitt hrakin getur pví verið eins, ef ekki betri, en léleg
taða óhrakin. En á hinn bóginn getur taðan verið svo
marghrakin, að hún sé engu betri en lélegt úthey, eink-
nm ef pað helir bætzt ofan á hrakninginn, að hún hafi
myglað: pví að myglan lifir á holdgjafaefnum í fóðrinu,
og dregur pau á burt. í töflunum nr. 6—7 er pví
meint sú taða, sem er svo hrakin, að liún sé ekki kost-
meiri en gott mýrahey eða tjarnastör.