Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 99
95
þar af meltanleg:
Nr. 6. Ornanisk efni, holugj.efni kolahýdr. feiti
pd. pd. pd. pd.
30 pd. hrakin taða 23,85 1,62 12,33 0,27
15 — næpur 1,10 0,17 0,80 0,02
V* — baunir 0,42 0.10 0,25 0,01
l'/a pd. rapskökur 1,18 0,36 0,27 0,12
'/2 pd. jarðhnetukök-
ur án hýðis 0,40 0,22 0,08 0,03
26,95 2,47 13,73 0,45
Hér er tæplega eins mikið af meltanlegum holdgjafaefn-
um í fóðrinu sem í 30 pundum af góðri töðu. Á hinn
bóginn er meira af hoidgjafalausu efnunum, og efna-
blöndunin pví óhentugri. Aukafóðrið, sem gefið er,
kostar pó 50 aura á dag, og sést á pví, hversu áríðandi
er, að liirða og verka heyin sem bezt. J>etta fóður er
pó óhentugt; pað verður að setja hlutföllin nánar saman
eða minnka holdgjafalausu efnin. Enn fremur er allt
of mikið af organiskum efnum í gjöfinni, sem preytir
eða ofhleður meltingarfærin. En eigi verður hægt að
ná heppilegri fóðurhlöndun og hæfilegu fóðurmagni
neina lieygjöfin sé minnkuð.
par af meltanleg:
Nr. 7. Organisk efni, holdgj.efni kolahýdr. feiti
pd. pd. pd. pd.
25 pd. lyakin taða 19,88 1,35 10,28 0,£3
15 — næpur 1,10 0,17 0,80 0,02
"/ 4 — jarðhnetukök-
ur án hýðis 0,60 0,33 0,12 0,05
1 — rapskökur 0,78 0,24 0,18 0,08
'/•2 — baunir 0,42 0,10 0,25 0,01
2 — hveitiúrsigti
gróft 1,60 0.31 0,84 0,08
24,38 2,50 12,47 0,47