Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 100
96
Með þessari fóðurblöndun verður fóðrið mjög gott bæði
hvað líost pess og hlutföll snertir. Sama væri að segja
nm pað, ef engin taða væri gefin, en í stað hennar 25
pund af góðu mýraheyi eða tjarnastör. J>etta fóður er
líkt að gæðum og efnasamsetningu sem fóðrið nr. 2.
Að sönnu eru í pessu fóðri 0,01 meira af holdgjafaefn-
um og 0,08 af holdgjafalausum efnum'. Allt fyrir pað
er pó fóðrið nr. 2 fullt svo gott og haganlegt; pví að
gjöfin er minni að vöxtum og auðmeltari. En nú er að
líta á pað, hvað báðar gjafirnar kosta.
Nr. 2. kr.
28 pd. góð taða, 3 aura pundið.....................0,84
15 — næpur, 1 eyri pundið...........................0,15
0,99
Nr. 7.
25 pd. hrakin taða, l'/2 eyri pundið .... 0,38
15 — næpur, 1 eyri pd...............................0,15
3/4 — jarðhnetukökur, 17 aura pd.....................0,13
1 — rapskökur ....................................0,12
1 '2 — baunir, 13 aura pd............................0,07
2 — hveitiúrsigti, 10 aura pd.....................0,20
1,05
J>annig sést, að hrakta taðan hefir eigi nema hálft nær-
ingargildi móti óhröktu töðunni.
En pegar svo er ástatt, að taðan er góð, en svo
lítil, að mattegundir parf að gefa til að auka fóðrið, pá
verður öðru vísi að haga fóðurblönduninni, heldur en
pegar heyið er hæfilegt að vöxtum, en svo hrakið eða
létt, að pað verður að bæta pað upp að kostum.
par af meltanleg:
Nr. 8. Organisk efni, holdgj.efni kolahýdr. feiti
pd. pd. pd. pd.
20 pd. góð taða 15,40 1,66 8,52 0,22
1) Feitin margfökluð með 2,44.