Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 102
98
þar af meltanleg:
Organisk efni, holdgj.efni kolaliýdr. feiti
pd. pd. pd. pd.
5 pd. góð tjarna-
stör 3,98 0,27 2,06 0,04
15 — næpur 1,10 0,17 0,80 0,02
10 — kálrófur 1,20 0,13 0,95 0,01
5 — kartöflur 1,21 0,11 1,03 0,02
2 — maís 1,68 0,16 1,16 0,10
1 — hafrar 0,83 0,09 0,42 0,05
l'/« — gróft hveit'
úrsigti 1,06 0,20 0,53 0,05
v, — baunir 0,42 0,10 0,25 0,01
1 l/t — bygg 1,26 0,12 0,87 0,03
»U — jarðhn.kök-
ur án hýðis 0,60 0.33 0,12 0,05
21.04 2,51 12,45 0,49
|>ótt þetta fóður sé kostgott og hentugt, þá væri
þó hetra, að heyið væri meira og mattegundirnar að
sama skapi minni. Einnig er þetta fóður mjög dýrt
eða um 1,50 kr. á dag, og því þriðjungi dýrara en
fóðrið nr. 2. þannig sést, að nokkru má kosta til að
rækta túnin vel; svo að það borgi sig þó eigi betur að
fóðra með töðu en útlendum fóðurtegundum. Enda er
eftir þessari gjafatöflu að dæma, eins gott að kaupa 1
pund af góðri töðu fyrir nær því 6 aura, sem að kaupa
útlendu tegundirnar. En við því má búast, að margur
felli sig eigi við þessar gjafatöflur, og álíti að næringar-
gildi heysins sé of hátt metið móts við mattegundirnar.
En það er eðlilegt að reynslan verði eigi hin sama hjá
öllum; því að eins og fyrr er sagt er svo mikill mis-
munur á næringargildi liinna sömu tegunda, að stund-
um getur munað allt að því um helming. Enn er það
að margir rækta tún síu illa, slá þau seint og hirða