Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 104
100
gefa eina algilda reglu. og hún er sú, að rækta túnin
vel, slá pau tímanlega, hirða töðurnar vel og gefa dá-
iítið af rófum og næpum með peim, pví að pá er ekki
að óttast að kýrnar veiti eigi miklar afurðir í saman-
hurði við tilkostnað, ef önnur skilj'rði vantar eklci.
|>egar svo er ástatt að heyföng eru venjufremur lítil
eða hrakin, en pó eigi efni eða hentugleikar á að kaupa
matvörur, pá vandast málið; pví að flestir hafa fulla
pörf fyrir að kýr peirra sýni sæmilegt gagn, og einkum
er áríðandi, að halda peim óskemmdum. Stundum
hagar svo til, að heima fyrir er hægt að veita sér ým-
is konar tegundir, sen; drýgja fóðrið. og bæta pað upp
ef skemmt er, Einkum er pað pó við sjávarsíðuna, par
sem útræði er, að mikið fellur til af fiskúrgangi, ef vel
er um hirt. Fiskúrgangur er mjög auðugur af hold-
gjafaefnum, en helir á hinn bóginn sáralítið af liold-
gjafaláusum efnum. Hið sama er að segja um hrossa-
kjöt, sem margir gefa kúm, að pað hefir tiltölulega
mikið af holdgjafaefnum. Ef pessar fóðurtegundir eru
gefnar að mun, er pví áríðandi að gefa einnig rófur
eða kartöflur, sem hafa mikið af auðmeltum kolahý-
drötum. Víða er mikið af svörtukræðu sem aðrir nefna
kló eða klóung. Hún er einnig gott fóður, ef luin er
bleytt eða soðin. En einkum er kræðan pó auðug af
holdgjafalausum efnum, og er pví ágætt að gefa hana
með hrossakjöti, fiskúrgangi eða öðru fóðri, sem liefir
mikið af holdgjafaefnum. — Einnig fellur á flestum heim-
ilum töluvert til af soði og ýmsum fleiri tegundum, sem
töluverð næring er í, og ætti pví að hafa til skepnu-
fóðurs ef pað er eigi notað til manneldis. J>ó skal ekki
hafa pann sið að vatnsblanda soðið, sem svo margir
gjöra, til pess að auka pað að vöxtum; pví að næringin
er hin sama, en með pessu móti er skepnan oft neydd