Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 105
101
til að drekka meira en liún hefir Jtörf fyrir, en slíkt
veldur óprifum og fóðureyðslu. Skal pví gefa vatn, soð
og pess káttar sitt í liverju lagi.
Enn fremur rnætti við sjávarsíðuna nota meira en
gjört er ýmsar pang- og parategundir, til gripafóðurs.
Bestar eru sölvategundir; einkum pó sauðaþari (fucus
ovinus) og handmyndaður þari (fucus palmatus). |>á er
og bogapari, öðru nafni íslenzkur muru- eður maríu-
kjarni1 (fucus esculentus) ágætur til fóðurs, og ýmsar
fleiri tegundir. Álitið er bezt að þurka pessar tegundir
áður en pær eru gefnar; vel kefir einnig gefizt að flytja
pær inn í liús að haustinu og hlaða peim upp ög salta
pær lítið eitt. þegar pær eru gefnar verður að tæja
eða greiða pær í sundur. Margir gefa og pessar teg-
unðir nýjar, eða eins og pær koma úr fjörunni, og hefir
pað einnig gefizt vel, pótt sú aðferð sé álitin lökust.
Kýr pykja mjólka mjög vel af pessum tegundum, og
kalda pó holdum. Einkum veitast peim pó kolakýdröt.
Yæri pví ágætt að gefa með fiskúrgang, krossakjöt eða
annað holdgjafaauðugt fóður. Ef illa gengur að kenna
kúm að eta pang- og parategundir, pá er gott að strá
yfir pær mjöli, ef kýrnar kunna að eta pað.—þá kem-
ur og stundum fyrir, að mikið rekur af smásíld á land,
eða kún veiðist svo mjög, að ekki er hægt að kirða
kana og nota alla til manneldis. Er pá sjálfsagt að
nota kana til gripafóðurs, enda er kún ágæt til pess.
|>ar sem svo kagar til, að eigi veldur skemmdum,
að víðir sé skorinn upp, pá er liaganlegt að gefa hann;
pví að í honum eru mikil fóðurdrýgindi. Góður smá-
víðir er og jafnnærandi, sem gott key, og bætir pví
upp skemmt fóður, einkum grávíðir (salix lanata). Yíð-
1) Yið Faxaflóa sannanverftan og ef til vill víðar er iiann oft
nofndur oTmi natni „kjaini".