Búnaðarrit - 01.01.1887, Qupperneq 107
103
getur því verið, að eins mikil mjólk fáist í búið. J>að
er að sönnu óviðfeldið að gefu kúnum mjólkiua, sem
einmitt eru hafðar til að framleiða mjólk. En pó er
pað nauðsynlegt, ef eigi er annar kostur til að lialda
kúnum óskemmdum.
|>ótt pað sé áríðandi, að fóðra kýrnar sem bezt
á veturna, til pess að fá sem mesta mjólk í samanburði
við tilkostnað, pá verður pó margs að gæta í pví efni.
Ef kýrin beíir t. a. m. veikbyggð ineltingarfæri, pá get-
ur hún eigi melt til blítar mikla gjöf; svo að meira
eða minna af meltanlegum næringarefnum kemur ekki
að gagni. Sama getur og sprottið af ýmsum fleiri at-
vikum, sem bér er ekki bægt að taka fram. Einnig
verður að baga sér eftir pví, hvernig sumarbagarnir eru;
ef peir eru vondir, pá svara peir eigi til vetrarfóðursins
Kýr sem bafa haft bezta fóður yfir veturinn, og ganga
út í talsverðri nyt, mjólka fyrst að nokkru af sér hold-
in, og geldast svo innan skamms að miklu leyti. En
peim krim, sem bafa baft lakara fóður, bregður eigi
eins mikið við; og hafi pær borið á jöfnum tíma og
vel fóðruðu kýrnar, pá ganga pær útiminni nyt. Sum-
arliagarnir geta pví, ef til vill, fullnægt kröfurn peirra.
J>essar kýr mjólka pví eigi af sér holdin, og halda mik-
ið lengur á sér. En ef sumarhagarnir eru vel góðir,
pá er engin bætta að peir svari ekki til vetrarfóðursins,
bversu gott sem pað befir verið; og pá er áríðandi að
fóðra vel á veturna, til pess að vetrarfóðrið svari til
sumarhaganna. Og áríðandi er, ef sumarhagarnir eru
góðir, að kýrnar gangi út í sem mestri nyt, til pess að
pær geti mjólkað sem mest yfir sumarið; pví að pá
kostar fóðrið,sem framleiðir mjólkina, sama sem ekkert;
pví að jafnt er hagagangan reiknuð, hvort sem kýrin er
geld eða mjólkandi.