Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 110
106
lcr., sem hann varði til vetrarfóðursins fram yfir Bjarna
(sbr. bls. 3--4). — En anðvitað er, að líýrnar mjólka
sjaldan jafnt; sú kýr, sem vel er fóðruð getur mjólkað
minna yfir árið, en sú kýr, sem ver er fóðruð, en tíð-
ara mun þó að hún mjólki lítið eitt rneira. En hvað
um pað, pá er ætíð skaði að pví, að fóðra pær kýr
mjög vel, sem hera um eða eftir miðjan vetur, ef sum-
arhagar eru slæmir.
En ef sumarhagar eru vel góðir, pá er bezt að kýr
beri á tímabilinu frá deseniber til febrúar; pví að pá
ganga pær út í hárri nyt, og injólka vel yíir sumarið.
Svo pegar haustið kemur og grös fara að falla, pá er
einnig kominn tími kúnna að geldast. Kýrnur geldast
svo á tímabilinu frá október til desember, og geldstöðu-
tími peirra stendur yíir meðan pær eru fóðraðar með
vetrarfóðri, og er margra króna sparnaöur að pví. Ef
kýrnar par á inóti bæru snemma að liaustinu, pá yrði
geldstöðutími peirra að sumrinu, og pá yrðu hinir góðu
sumarhagar nær pví engu arðmeiri, eu hinir vondu hag-
ar. pegar pví sumarhagar eru vel góðir, er áríðandi
að kýrnar eigi sem allra bezt, svo að pær gangi út í
sem hæstri nyt. Setjuin dæmi: »Arni og Bjarni voru
sambýlingar og áttu sína kúna livor. Kýrnar voru jafn-
ir kostagripir, og báðar báru 1. febrúar. Arni fóðraði
sína kú mikið vel, og kostaði fóðrið, sem liann gaf, 20
aurum meira á dag, en fóðrið sem Bjarna kú var gefið.
Kýrnar voru báðar leystar út 1 júní. þá var Árna
kýr í 9 marka málsnyt og var búin að mjólka 1350
potta, en Bjarua kýr 950 potta og var í 6 marka máls-
nyt. Ef mjólkurpotturinn er metinn 10 aura, pá hafði
Árni fengið pað meiri mjólk, sem nam 40 kr. En par
á móti hafði Biarni eytt pað minna fóðri, sem nam 24
kr. J>egar kýrnar eru pvi leystar út, hafði Árni haft í
ágóða 16 kr. fram yfir Bjarna. En svo komsumariðt.