Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 113
109
vali nautkálfa en kví^ukálfa, sökum pess, að færri naut-
kálfa parf að ala upp. Enn fremur verða kálfarnir
sjálfir að hafa pá byggingu, er bendi til pess að peir
hafi mjólkureinkenni. Ekki er pó gott að sjá pað á
nýbornum kálfi. par á móti kemur pað betur í ljós,
pegar kálfurinn er nokkurra daga gamall. Kálfarnir
purfa að liafa heldur smágjört höfuð. Granirnar verða
pó að vera nokkuð breiðar eða slá sér út, snoppan
lieldur mjó, en breikki jafnt upp að enninu, ennið
nokkuð breitt, kjálkarnir slá sér heldur vel út, og upp
við kverkina só allbreitt bil á milli peirra. Hálsinn
ekki mjög gildur, en gildni jafnt aftur að bógunum.
Hryggurinn breiður, beinn og liðugur. Malirnar breið-
ar; kviðurinn síður; brjóstholið stórt; fæturnir lipurlegir
og beinvaxnir Skinnið punnt, laust í sér og pegar
tekið er í pað, dragist pað í nokkuð stóra fellingu
milii gómanna, pað er að segja að bandvefurinn bindi
skinnið ekki mjög fast við skrokkinn. Einkum er pó
áríðandi, að skinnið sé sem lausast og mýkst á júfur-
stæðinu og fram undir naflann. Hárin stutt, smágjör,
mjúk, gljáandi og falli pétt og slétt saman. Enn frem-
ur að litlir sveipir eða rastir séu í hárunum; pó er
æskilegt að sveipurinn upp af júfurstæðinu (speldið) sé
sem stærstur og hreinastur. þetta alltsaman verður
að vera sameiginlegt fyrir kálfa af báðum kynjum, nema
hvað nautkálfur verður að vera yfir höfuð bústnari eða
að öllu leyti nautslegri. Enn fremur verða kálfarnir að
vera glaðlyndir og fjörugir, lystargóðir og liraustlegir.—
Ef kálfar hafa eigi pessi einkenni heldur pvert á móti,
pá er mikið áhorfsmál, hvort pað svarar kostnaði að
láta pá lifa, pótt kyn peirra sé gott.
J>egar kýr ber, verður að sjá um að kálfurinn ó-
hreinkist ekki, og að hann sé pegar lagður fyrir kúna,
svo að hún geti karað hann. Vilji kýrin ekki kara, er