Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 114
110
gott að strá dálitlu af smágjörðu salti yfir kálfinn.
|>egar kýrin hefir karað, er algengt að kálfurinn sé tek-
inn frá henni, og settur í hás sér. Bezt er að básinn,
sem kálfurinn er settur í, sé pannig umbúinn, að kálf-
urinn geti verið laus, og básinn sé svo stór, að kálfur-
inn geti hoppað og leikið sér lítið eitt í lionum. Hit-
inn verður og að vera hæfilegur eða um 15"—16° C.
Enn fremur er áríðandi að loftið sé hreint og gott, og
betra er að liitinn sé dálítið minni en til var tekið, ef
hreint loft fæst eigi með öðru rnóti. Vel verður að
hreinsa básinn og bera moð og salla undir kálfinn, svo
að hann haldist vel hreinn. J>á verður og oft að kemba
kálfinum og strjúka liann, svo að húðöndunin aukist;
pví að pað eykur efnaskiptin í líkamanum, og gjörir
kálfinn hraustari. Enn fremur er gott að pvo kálfinn
upp úr köldu vatni endrum og sinnum. Einnig verður
að láta kálfinn út, pegar gott veður er, ekki sjaldnar
en einu sinni í viku, svo að liann geti leikið sér eftir
vild. Ef veður leyfir pað ekki, pá verður að láta kálf-
inn í framhýsi, par sem rúm er svo mikið að liann
geti leikið sér. J>að er mjög nauðsynlegt að kálfarnir
geti liaft næga hreyfingu og leikið sér sem ofiast. Við
pað stækkar brjóstholið og lungun, og öndunarfærin
verða hraustbyggðari. En áríðandi er að öndunarfærin
verði sem fullkomnust; pví fullkomnari sem pau eru,
pví meiri getur breyting efnanna orðið í líkamanum.
En skilyrðið fyrir pví, að mikil mjólk framleiðist, er að
efnabreytingin geti gengið fljótt í likamanum. — Hreyf-
ingin styrkir og alla vöðva líkamans og sömuleiðis
meltingarfærin.
Uppeldi kálfa verður að stefna að pví, að vöxtur
peirra verði sem mestur, vöðvar fastir en ekki mjög
miklir, og að pað safnist ekki mjög mikil fita áskrokk-
inn. Ef kálfarnir eru mjög aldir, og safna mikilli fitu,