Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 115
111
pá geta mjólkurfærin ekki náð fullkomnun sinni. Einn-
ig er liætt við, að mikið eldi geti veikt meltingarfærin;
en áríðandi er að pau geti baldist sem liraustust, af pví
að kýr purfa að geta etið og melt sem mest fóður, peg-
ar pær eru komnar í gagn. En ef kálfarnir eru par á
móti illa fóðraðir, kemur kj'rkingur og rýrð i pá alla,
og pá einnig í mjólkurfærin. fegar peir eru orðnir
mjólkandi kýr, geta peir pví ekki breytt miklu af af-
urðafóðri í mjólk. Fóðrinu verður pó að haga að
nokkru leyti eftir pví, hvernig kynið er að kálfunum.
Ef peir eru af ágætu mjólkurkyni, pá verða peir að
hafa betra fóður en ella; enda er pá síður'að óttast, að
eldi dragi úr fullkomnun mjólkurfæranna; af pví að
fullkomleiki peirra er orðinn svo fastur í kyninu. J>að
er og áríðandi að góðar mjólkurkýr séu sem proska-
mestar og sterkbyggðastar; pví að annars er liætt við
að pær veiklist með tíð og tíma. Ef kálfarnir eru par
á rnóti af feitlægnu kyni, sem illa er lagað til mjólkuiv
en eru pó látnir lifa sökum pess að ekki er völ á kyn-
betri kálfunr, pá er ekki vert að fóðra pá betur en í
meðallagi, en láta proskatímann standa lengur yiir. pað
er að segja láta kvígurnar fá seinna kálf. Með pessu móti
leiðist starf líffæranna síður að pví að safna ieiti, og
verða pví mjólkurfærin fullkomnari en ella.
Eðlilegast væri pað fyrir kálfinn, að hanu fengi að
sjúga móðurina, enda verða peir kálfar, sem ganga und-
ir, vanalega vænstir og hraustastir. Hér verður po ekki
gjört ráð fyrir, að kálfar verði látnir ganga undir inóð-
urinni. J>ó væri mjög gott ef peir fengju að sjúga í
hina fyrstu 2—4 daga, og væri pá einnig jafnframt
kennt að drekka úr fötu. Og áríðandi er, að kálfarnir
læri sem fyrst að drekka sjálfir; pví að pað er mjög ó-
eðlilegt að mjólkinni sé helt ofan í pá. Enn fremur
álíta margir að gott sé að láta kálfa sjúga kvígur, sem.