Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 117
113
að hægt sé að koma í veg fyrir pað í tíma. E. Wollf
telur, að lcálfurinn pyngist lyrstu tvær vikurnar um 1
pund fyrir hverja 3 potta af nýmjólk; priðju og fjórðu
vikuna puríi hann 4—4*,'* pott, en fimmtu og sjöttu
vikuna purfi hann allt að 6 pottum af nýmjólk, til pess
að pyngjast um 1 pund. En álitið er að 4 '/*—5 potta
af nýmjólk purfi að meðaltali til pess að mynda livert
pund líkamspunga. — Með pví að hafa petta fyriraug-
um, og svo markaðsverð og notagildi kjöts og mjólkur,
geta menn séð, hvort pað borgar sig að ala kálfa til
slátrunar. Einnig sjá menn, að bezt svarar kostnaði, að
ala sláturkálfa í fyrstu tvær vikurnar.
Ekki má gefa kálfum mjólkina sjaldnar en prisvar
sinnum á dag. Fyrstu dagana væri pó bezt að gefa
peim ekki sjaldnar en fjórum sinnum ; pví að ef kálf-
arnir verða svangir, pá drekka peir mjólkina með svo
mikilli græðgi, að peim verður eigi eins gott af henn
sem ella. Ef kálfarnir eru mjög gráðugir, pá verður að
halda fingrunum upp í peim meðan peir drekka; pví
að pá geta peir ekki drukkið eins fljótt. J>ess verður
og að gæta, að gefa kálfunum mjólkina spenvolga ; pví
að ef mjólkin er staðin, meltast lioldgjafaefnin í henni
mikið lakara. Einnig er hætt við, að kálfar veikist af
pví að drekka staðna mjólk; pví að á meðan peir
eru mjög ungir, eru meltingarfæri peirra svo veikbyggð.
Enn fremur verður pess að gæta, að pvo ílátið, sem
kálfinum er gefið í, vel innan í hvert skipti, er kálfur-
inn er búinn að drekka. Nái ílátið að súrna innan,
pá hleypur einnig sýra í mjólkina, sem er mjög hættu-
legt fyrir meltingarfærin.
pegar kálfurinn er tveggja vikna, má fara að gefa
honum undanrennu með. |>ó verður pess að gæta, að
hita undanrennuna, svo að hún verði nýmjólkurvolg.
húnaöarrit. I. 8