Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 119
115
en meltingarfærin eru svo proskuð að pau geti melt
hey. Til pess að sýna ljósar, hve mikla pýðingu
feitin hefir fyrir kálfa, skal hér henda á dæmi sem dr.
E. Wollf tilfærir. |>rír kálfar, sem vigtuðu 106,118
og 104 pund voru fóðráðir pannig priðju og fjórðu vik-
una eftir burðinn, að nr. 1 fékk daglega: 6 potta ný-
mjólkur og 6 potta mysu, nr. 2: 10 potta undanrennu og
nr. 3: 8 pottar nýmjólkur og l'/s potts rjóma. Eóður-
eyðsla og vöxtur kálfanna var pví að meðaltali hverja
viku:
Eyðsla um vikuna.
Kálfur nr. Orpanisk efni. CZ ' . S -_5 O O Mjólkur- sykur. ’o Hlutföll efn* anna. ei. jlá r* ö c5 3 = g * g =o g Þ- C3 £ i ^ * OÍ' 5^ ^ 3 £• 2 » c t « c ‘C ® -o 03 *=> £0 bo ;0 rö C cl.^
1 pund 14,8 pund 3,4 pund 8,2 pund 3,2 1:4,47 pund 12,0 pund 1,23
2 12,4 4,5 6,5 1,4 1:2,05 7,3 1,71 0,88
3 18,9 4,6 6,5 7,8 1:5,40 21,5
|>ess skal geta, að mjólkin, sem kálfunum var gefin,
var fremur auðug af holdgjafaefnum, en liafði lítið af
feiti, eða einungis 2,6°/o smjör. Próf. Y. Prosch tilfær-
ir og annað dæmi mjög líkt pessu, sem sannar alveg
hið sama. En að fóðra kálfa eins og kálfurinn nr. 3
var fóðraður væri dýrt; enda væri pað alls ekki liagan-
legt að fóðra pannig pá kálfa, sem ætlaðir væru til
frambúðar. En par á móti væri hentugt, að gefa kálf-
um lítið eitt af hafra- og maismjöli, á meðan verið
er að venja pá af nýmjólkinni, og sáldra pví saman við
mjólkina, en í byrjuninni svo litlu, að kálfurinn verði
naumast var við pað. Við petta jafnast hlutföll efn-
anna í fóðrinu, og pessar tegundir eru hentastar sökum
8*